„Síðasta faðmlag kvöldsins“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. júní 2021 12:31 Aðdáendum Friends þykir mörgum hverjum enn vænna um samband Ross og Rachel eftir að það kom í ljós að þau voru skotin í hvort öðru í raunveruleikanum líka. Instagram/David Schwimmer Leikarinn David Schwimmer hefur birt nokkrar myndir frá Friends endurfundunum á Instagram. Mynd sem hann birti af sér með leikkonunni Jennifer Aniston vakti þar sérstaka athygli aðdáenda þáttanna. „Síðasta faðmlag kvöldsins eftir mjög langan dag,“ skrifar leikarinn um myndina. Þar sjást Schwimmer og Aniston, eða Ross og Rachel, í innilegu faðmlagi. Eftir að þessi sérstaki Friends The Reunion þáttur var sýndur á HBO horfa margir á þeirra samskipti í Friends þáttunum í nýju ljósi. Schwimmer játaði að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ útskýrði Schwimmer. View this post on Instagram A post shared by David Schwimmer (@_schwim_) Í hreinskilni, man ég eftir að hafa sagt við David einu sinni, það verður svo mikill bömmer ef fyrsti kossinn okkar verður í sjónvarpinu.“ Það reyndist svo rétt, því þeirra fyrsti koss var á Central Perk kaffihúsinu í þættinum The One Where Ross Finds Out í þáttaröð tvö. Leikararnir nýttu sér greinilega þessar raunverulegu tilfinningar í karakterana sem þau léku í Friends. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston á endurfundi vinanna og gladdi það marga aðdáendur. how do people expect me to be fine after today when I'll be forever carrying the knowledge of David and Jennifer were crushing on each other and reflecting that energy into Ross and Rachel? #FriendsReunion pic.twitter.com/t6v9iSzAyw— Izzy (@tmlinson13) May 27, 2021 "You're my lobster" #FriendsReunion #FriendsTheReunion #JENVID #Roschel pic.twitter.com/2CNyo7yTwY— Friends (@seriefriendsbr) June 2, 2021 Hér fyrir neðan má sjá kossaatriðið fræga. Bíó og sjónvarp Hollywood Friends Mest lesið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Sjá meira
„Síðasta faðmlag kvöldsins eftir mjög langan dag,“ skrifar leikarinn um myndina. Þar sjást Schwimmer og Aniston, eða Ross og Rachel, í innilegu faðmlagi. Eftir að þessi sérstaki Friends The Reunion þáttur var sýndur á HBO horfa margir á þeirra samskipti í Friends þáttunum í nýju ljósi. Schwimmer játaði að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ útskýrði Schwimmer. View this post on Instagram A post shared by David Schwimmer (@_schwim_) Í hreinskilni, man ég eftir að hafa sagt við David einu sinni, það verður svo mikill bömmer ef fyrsti kossinn okkar verður í sjónvarpinu.“ Það reyndist svo rétt, því þeirra fyrsti koss var á Central Perk kaffihúsinu í þættinum The One Where Ross Finds Out í þáttaröð tvö. Leikararnir nýttu sér greinilega þessar raunverulegu tilfinningar í karakterana sem þau léku í Friends. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston á endurfundi vinanna og gladdi það marga aðdáendur. how do people expect me to be fine after today when I'll be forever carrying the knowledge of David and Jennifer were crushing on each other and reflecting that energy into Ross and Rachel? #FriendsReunion pic.twitter.com/t6v9iSzAyw— Izzy (@tmlinson13) May 27, 2021 "You're my lobster" #FriendsReunion #FriendsTheReunion #JENVID #Roschel pic.twitter.com/2CNyo7yTwY— Friends (@seriefriendsbr) June 2, 2021 Hér fyrir neðan má sjá kossaatriðið fræga.
Bíó og sjónvarp Hollywood Friends Mest lesið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Sjá meira