Risakisur og fuglahundar á opnunarhátíð Joserabúðarinnar Joserabúðin 16. júní 2021 14:13 Stórskemmtileg dagskrá í Ögurhvarfi 2 á morgun. Joserabúðin er ný og skemmtileg gæludýrabúð sem opnar í Ögurhvarfi 2, Kópavogi. Opnunarhátíð verður haldin á sjálfan þjóðhátíðardaginn, fimmtudaginn 17. júní. Þar verður m.a. hægt að skoða svokallaðar „risakisur“, en það eru húskettir af stærri gerð en við eigum að venjast. Þá verður sýndur „fuglahundur“ en þar kemur einnig dúfa við sögu. Hundar munu skella sér í hundblautt hundabað fyrir opnunargesti og leysa ýmsar þrautir. Grillaðar verða pylsur ofan í gesti og hundarnir fá pizzu. Gæludýr eru velkomin í heimsókn í fylgd með tvífætlingum. 15% opnunarafsláttur verður af öllu í búðinni, aðeins þennan dag og gestir geta átt von á óvæntum gjöfum. Joserabúðin er alhliða gæludýraverslun sem selur gæðafóður frá Josera og allt sem gæludýrin þurfa. Auk þess er selt hestafóður og fleira sem tengist dýrahaldi. Dagskrá opnunarhátíðar má sjá á Facebook-síðu Joserabúðarinnar. Gæludýr Verslun Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
Joserabúðin er ný og skemmtileg gæludýrabúð sem opnar í Ögurhvarfi 2, Kópavogi. Opnunarhátíð verður haldin á sjálfan þjóðhátíðardaginn, fimmtudaginn 17. júní. Þar verður m.a. hægt að skoða svokallaðar „risakisur“, en það eru húskettir af stærri gerð en við eigum að venjast. Þá verður sýndur „fuglahundur“ en þar kemur einnig dúfa við sögu. Hundar munu skella sér í hundblautt hundabað fyrir opnunargesti og leysa ýmsar þrautir. Grillaðar verða pylsur ofan í gesti og hundarnir fá pizzu. Gæludýr eru velkomin í heimsókn í fylgd með tvífætlingum. 15% opnunarafsláttur verður af öllu í búðinni, aðeins þennan dag og gestir geta átt von á óvæntum gjöfum. Joserabúðin er alhliða gæludýraverslun sem selur gæðafóður frá Josera og allt sem gæludýrin þurfa. Auk þess er selt hestafóður og fleira sem tengist dýrahaldi. Dagskrá opnunarhátíðar má sjá á Facebook-síðu Joserabúðarinnar.
Gæludýr Verslun Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira