Gosóróinn minnkar: „Byrjunin á endinum?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júní 2021 22:36 Óróinn í gosstöðvunum við Fagradalsfjall minnkaði nokkuð í kvöld. Vísir/Vilhelm Einhverjir hafa velt því fyrir sér í kvöld hvort eldgosinu við Fagradalsfjall sé lokið. Óróinn við gosstöðvarnar féll töluvert á níunda tímanum í kvöld og hefur verið á nokkurri niðurleið en hefur fundist að nýju þegar liðið hefur á kvöldið. Uppfært klukkan 23:35: Skyggnið við gosstöðvarnar hefur ekkert skánað en náttúruvársérfræðingur segir að greina megi smáa púsla við Fagradalsfjall. Þeir komi og fari en ekki sé hægt að segja af eða á með eitt né neitt. Netverjar hafa velt fyrir sér virkninni í eldgosinu í kvöld og birtist til dæmis færsla á Facebook-síðunni Jarðfræði á Íslandi í kvöld þar sem því var velt upp hvort eldgosinu sé lokið. Þá birti Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, færslu fyrir stuttu þar sem hann spyr hvort þetta sé byrjun á endinum. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekkert hægt að segja til um hvort gosinu sé lokið, lítið skyggni sé við fjallið og ekkert sjáist á vefmyndavélum á svæðinu. „Það er svo mikil þoka þarna að við sjáum ekkert á vefmyndavélum. Það er alveg rétt að óróinn féll þarna niður um hálf níu en svo kom hann inn klukkutíma seinna á einni stöðinni og var í smá tíma aftur niðri,“ segir Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. „Ég myndi ekki slátra neinu gosi að svo komnu máli. Það er ekki hægt að sjá neitt á vefmyndavélum og ekkert hægt að segja til um þetta,“ segir Sigþrúður. Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með streymi úr vefmyndavél Vísis á Fagradalsfjalli. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Uppfært klukkan 23:35: Skyggnið við gosstöðvarnar hefur ekkert skánað en náttúruvársérfræðingur segir að greina megi smáa púsla við Fagradalsfjall. Þeir komi og fari en ekki sé hægt að segja af eða á með eitt né neitt. Netverjar hafa velt fyrir sér virkninni í eldgosinu í kvöld og birtist til dæmis færsla á Facebook-síðunni Jarðfræði á Íslandi í kvöld þar sem því var velt upp hvort eldgosinu sé lokið. Þá birti Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, færslu fyrir stuttu þar sem hann spyr hvort þetta sé byrjun á endinum. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekkert hægt að segja til um hvort gosinu sé lokið, lítið skyggni sé við fjallið og ekkert sjáist á vefmyndavélum á svæðinu. „Það er svo mikil þoka þarna að við sjáum ekkert á vefmyndavélum. Það er alveg rétt að óróinn féll þarna niður um hálf níu en svo kom hann inn klukkutíma seinna á einni stöðinni og var í smá tíma aftur niðri,“ segir Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. „Ég myndi ekki slátra neinu gosi að svo komnu máli. Það er ekki hægt að sjá neitt á vefmyndavélum og ekkert hægt að segja til um þetta,“ segir Sigþrúður. Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með streymi úr vefmyndavél Vísis á Fagradalsfjalli.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira