Ákæra fyrirtæki og fjármálastjóra Trump Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2021 06:31 Donald Trump ásamt syni sínum Donald yngri. Fyrir aftan þá stendur Allen Weisselberg. AP/Evan Vucci Bandarískir miðlar greina frá því að gefin hafi verið út ákæra á hendur Trump Organization, fyrirtæki fyrrverandi Bandaríkjaforseta, og fjármálastjóranum Allen Weisselberg vegna meintra skattalagabrota. Búist er við því að yfirvöld birti ákærurnar í dag en ekki er vitað nákvæmlega hvað í þeim stendur. Ekki er búist við því að gefin verði út ákæra á hendur Donald Trump í tengslum við þetta tiltekna mál en fasteignamógúllinn er enn til rannsóknar hjá ákæruvaldinu fyrir ýmsar meintar sakir. Rannsóknin á Weisselberg og öðrum stjórnendum fyrirtækisins hefur meðal annars beinst að því hvort þeir hafi notið fríðinda á borð við leigðar íbúðir og bifreiðar án þess að gefa það upp á skattaframtölum. Trump og talsmenn hans segja ásakanirnar ekki á rökum reistar og að um sé að ræða pólitískar ofsóknir. Weisselberg hefur sjálfur sagt að þeir gjörningar sem hafi verið til rannsóknir tíðkist víða í bandarísku viðskiptalífi og feli ekki í sér nokkurn glæp. Sektardómur í málinu gæti komið töluvert illa niður á fyrirtækinu, sem hefur þegar misst samninga við New York-borg í kjölfar innrásarinnar í þinghúsið í Washington í ársbyrjun. Kunnugir segja mögulegt að lánadrottnar gætu gjaldfellt skuldir fyrirtækisins og gert það gjaldþrota. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Sjá meira
Búist er við því að yfirvöld birti ákærurnar í dag en ekki er vitað nákvæmlega hvað í þeim stendur. Ekki er búist við því að gefin verði út ákæra á hendur Donald Trump í tengslum við þetta tiltekna mál en fasteignamógúllinn er enn til rannsóknar hjá ákæruvaldinu fyrir ýmsar meintar sakir. Rannsóknin á Weisselberg og öðrum stjórnendum fyrirtækisins hefur meðal annars beinst að því hvort þeir hafi notið fríðinda á borð við leigðar íbúðir og bifreiðar án þess að gefa það upp á skattaframtölum. Trump og talsmenn hans segja ásakanirnar ekki á rökum reistar og að um sé að ræða pólitískar ofsóknir. Weisselberg hefur sjálfur sagt að þeir gjörningar sem hafi verið til rannsóknir tíðkist víða í bandarísku viðskiptalífi og feli ekki í sér nokkurn glæp. Sektardómur í málinu gæti komið töluvert illa niður á fyrirtækinu, sem hefur þegar misst samninga við New York-borg í kjölfar innrásarinnar í þinghúsið í Washington í ársbyrjun. Kunnugir segja mögulegt að lánadrottnar gætu gjaldfellt skuldir fyrirtækisins og gert það gjaldþrota.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Sjá meira