Aðgerðin hjá Guðlaugu Eddu varð næstum því tvöfalt lengri en áætlað var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2021 12:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir var ánægð en skiljanlega eftir sig eftir aðgerðina. Instagram/@eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er komin heim eftir að hafa gengist undir mjaðmaraðgerð sem nær vonandi að halda Ólympíudraumum hennar á lífi. Guðlaug Edda hefur verið að glíma við langvinn mjaðmarmeiðsli sem áttu á endanum urðu til þess að hún náði ekki að tryggja sig inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Eftir rannsóknir og ráðgjöf kom í ljós að hún gat komist í aðgerð hjá heimsklassa mjaðmarsérfræðingi í Bandaríkjunum sen sá hinn sami taldi sig geta bjargað ferli hennar. Edda setti strax stefnuna á Ólympíuleikana í París 2024 við þær fréttir en þurfti á mikilli peningahjálp að halda til að eiga fyrir aðgerð sem þessari. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) Edda og kærasti hennar Anton Sveinn McKee hófu því fjársöfnun á netinu þar sem ætlunin er að safna fyrir þessum sjö milljónum sem aðgerðin kostar. „Elsku Anton minn búinn að styðja mig svo mikið undanfarnar vikur, hjálpa mér að ákveða skurðlækni, finna fjármagn fyrir aðgerð, rífa mig upp og trúa á mig þegar ég átti erfitt með að trúa sjálf. Á ekki eitt orð yfir þér og það í miðjum undirbúningi fyrir stórmót. Þú vinnur Tókýó og ég vinn Comeback - heyrðuð það fyrst hér,“ skrifaði Edda á Instagram en Anton Sveinn keppir fyrir Ísland í sundi á Ólympíuleikunum í sumar. Edda sagði sögu sína með hjartnæmum hætti og hefur fengið ágæt viðbrögð við söfnuninni þótt betur megi ef duga skal. Edda fór síðan í aðgerðina í fyrradag og sagði frá henni á Instagram síðu sinni. „Aðgerðin er að baki og ég hef þegar hafið endurhæfingu. Skemmdin var verri en við bjuggumst við og meira en helmingurinn var rifinn. Aðgerðin endaði því í þremur og hálfum tíma í stað þeirra tveggja sem hún átti að taka,“ skrifaði Guðlaug Edda eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá meiri lýsingu á því sem var gert. „Ég braggast vel og er ánægð að vera komin í gegnum þetta. Ég ætla að stjórna því sem ég get stjórnað og er mjög spennt fyrir að byrja endurkomuna. Þetta getur bara gert mig sterkari,“ skrifaði Edda en bendir um leið á það að einn þriðji hefur nú safnast í fjáröfluninni fyrir aðgerðinni. Það er hægt að styrkja Eddu með því að fara hér inn. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01 Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Guðlaug Edda hefur verið að glíma við langvinn mjaðmarmeiðsli sem áttu á endanum urðu til þess að hún náði ekki að tryggja sig inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Eftir rannsóknir og ráðgjöf kom í ljós að hún gat komist í aðgerð hjá heimsklassa mjaðmarsérfræðingi í Bandaríkjunum sen sá hinn sami taldi sig geta bjargað ferli hennar. Edda setti strax stefnuna á Ólympíuleikana í París 2024 við þær fréttir en þurfti á mikilli peningahjálp að halda til að eiga fyrir aðgerð sem þessari. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) Edda og kærasti hennar Anton Sveinn McKee hófu því fjársöfnun á netinu þar sem ætlunin er að safna fyrir þessum sjö milljónum sem aðgerðin kostar. „Elsku Anton minn búinn að styðja mig svo mikið undanfarnar vikur, hjálpa mér að ákveða skurðlækni, finna fjármagn fyrir aðgerð, rífa mig upp og trúa á mig þegar ég átti erfitt með að trúa sjálf. Á ekki eitt orð yfir þér og það í miðjum undirbúningi fyrir stórmót. Þú vinnur Tókýó og ég vinn Comeback - heyrðuð það fyrst hér,“ skrifaði Edda á Instagram en Anton Sveinn keppir fyrir Ísland í sundi á Ólympíuleikunum í sumar. Edda sagði sögu sína með hjartnæmum hætti og hefur fengið ágæt viðbrögð við söfnuninni þótt betur megi ef duga skal. Edda fór síðan í aðgerðina í fyrradag og sagði frá henni á Instagram síðu sinni. „Aðgerðin er að baki og ég hef þegar hafið endurhæfingu. Skemmdin var verri en við bjuggumst við og meira en helmingurinn var rifinn. Aðgerðin endaði því í þremur og hálfum tíma í stað þeirra tveggja sem hún átti að taka,“ skrifaði Guðlaug Edda eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá meiri lýsingu á því sem var gert. „Ég braggast vel og er ánægð að vera komin í gegnum þetta. Ég ætla að stjórna því sem ég get stjórnað og er mjög spennt fyrir að byrja endurkomuna. Þetta getur bara gert mig sterkari,“ skrifaði Edda en bendir um leið á það að einn þriðji hefur nú safnast í fjáröfluninni fyrir aðgerðinni. Það er hægt að styrkja Eddu með því að fara hér inn. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01 Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. 22. júní 2021 08:01
Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30