Macron gerði sig líklegan til að grípa Katrínu þegar henni skrikaði fótur Snorri Másson skrifar 1. júlí 2021 11:44 Emmanuel Macron og Katrín Jakobsdóttir áttu fund í París í dag. AP Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er stödd í Frakklandi, þar sem hún fundaði með Emmanuel Macron Frakklandsforseta í morgun. Það er tímanna tákn að fullbólusettur forsætisráðherra hafi getað faðmað fullbólusettan forseta þegar þau kvöddust við dyraþrepið hjá honum. Á myndbandi frá AP má sjá að Katrínu skrikaði fótur er hún var á leið út úr höllinni, og Macron brást allur hinn herramannslegasti við. Forsetinn gerði sig líklegan til að grípa hana og rétti henni hjálparhönd sem hún afþakkaði auðmjúklega. Þau föðmuðust í kveðjuskyni og Katrín hélt sína leið. Klippa: Katrín skrikaði fótur á tröppum Élysée-hallar Katrín og Macron ræddu annars ýmislegt á fundi sínum; möguleika á nánari samstarfi Íslands og Frakklands í grænum lausnum, loftslagsmálum og jafnréttismálum, sérstaklega hvað varðar jafnlaunamál. Forsætisráðherra skrifar á Facebook að sérstaklega hafi verið rætt um íslenska fæðingarorlofskerfið og mikilvægi þess fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Emmanuel Macron forseti Frakklands tók hlýlega á móti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í París í dag, en treysti sér þó vissulega ekki til þess að fella grímuna.Stjórnarráðið Farið var yfir heimsfaraldurinn, menningartengsl Íslands og Frakklands, viðskipti landanna og Norðurslóðamál. „Fundurinn var góður og klárlega mikil tækifæri í auknu samstarfi þessara ríkja,“ skrifar Katrín, sem er annars stödd í París vegna átaksverkefnis UN Women, Kynslóðar jafnréttis. Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Á myndbandi frá AP má sjá að Katrínu skrikaði fótur er hún var á leið út úr höllinni, og Macron brást allur hinn herramannslegasti við. Forsetinn gerði sig líklegan til að grípa hana og rétti henni hjálparhönd sem hún afþakkaði auðmjúklega. Þau föðmuðust í kveðjuskyni og Katrín hélt sína leið. Klippa: Katrín skrikaði fótur á tröppum Élysée-hallar Katrín og Macron ræddu annars ýmislegt á fundi sínum; möguleika á nánari samstarfi Íslands og Frakklands í grænum lausnum, loftslagsmálum og jafnréttismálum, sérstaklega hvað varðar jafnlaunamál. Forsætisráðherra skrifar á Facebook að sérstaklega hafi verið rætt um íslenska fæðingarorlofskerfið og mikilvægi þess fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Emmanuel Macron forseti Frakklands tók hlýlega á móti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í París í dag, en treysti sér þó vissulega ekki til þess að fella grímuna.Stjórnarráðið Farið var yfir heimsfaraldurinn, menningartengsl Íslands og Frakklands, viðskipti landanna og Norðurslóðamál. „Fundurinn var góður og klárlega mikil tækifæri í auknu samstarfi þessara ríkja,“ skrifar Katrín, sem er annars stödd í París vegna átaksverkefnis UN Women, Kynslóðar jafnréttis.
Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira