Brynjar tekur þriðja sætið og Sigríður í heiðurssæti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2021 17:13 Brynjar Níelsson, alþingismaður, tekur þriðja sæti á lista og Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, er í heiðurssæti. Vísir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi Alþingiskosningar hafa verið samþykktir á fundi Varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í Valhöll í dag og munu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiða listana. Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum. Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Sjá meira
Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum. Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Sjá meira