Eldgígurinn gæti verið að rumska eftir langan svefn Kristján Már Unnarsson skrifar 7. júlí 2021 10:57 Bláleit móða steig upp úr gígnum klukkan 10.40 en ekkert sást til jarðelds, þegar þetta skjáskot var tekið. Vísir/Vefmyndavél Óróamæling í Fagradalsfjalli í morgun bendir til þess að eldgosið gæti verið að taka sig upp að nýju eftir lengsta goshlé til þessa. Miðað við upptaktinn eftir goshléin undanfarna tíu daga kæmi ekki á óvart ef sæist til jarðelds á ný á næstu klukkustundum. Raunar gæti kvika þegar verið byrjuð að krauma í gígnum. Móðan sem steig upp úr honum um tíma í morgun virtist meiri og bláleitari en fyrr um morguninn. Ekkert hefur þó sést til glóandi hrauns á vefmyndavélum, enn sem komið er, þegar þetta er ritað. Óróamæling í Fagradalsfjalli eins og staðan var klukkan 10.40. Takið eftir risinu lengst til hægri og hvernig línurnar stefna upp í sömu hæð og í fyrri goshrinum, bæði 3. júlí og 5. júlí.Veðurstofa Íslands Óróarit Veðurstofunnar sýnir vel hvernig nánast slökknaði skyndilega á eldstöðinni um ellefuleytið í fyrrakvöld. Um sjöleytið í morgun fór óróinn svo að taka strikið upp á við. Með sama áframhaldi stefnir í að á næstu klukkustundum gæti hann verið kominn í þá hæð sem endurspeglar gosvirkni í kraumandi gíg. Hér má fylgjast með gígnum í beinni á vefmyndavél Vísis: Hér má rifja upp hvernig gosið var fyrir viku: Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Raunar gæti kvika þegar verið byrjuð að krauma í gígnum. Móðan sem steig upp úr honum um tíma í morgun virtist meiri og bláleitari en fyrr um morguninn. Ekkert hefur þó sést til glóandi hrauns á vefmyndavélum, enn sem komið er, þegar þetta er ritað. Óróamæling í Fagradalsfjalli eins og staðan var klukkan 10.40. Takið eftir risinu lengst til hægri og hvernig línurnar stefna upp í sömu hæð og í fyrri goshrinum, bæði 3. júlí og 5. júlí.Veðurstofa Íslands Óróarit Veðurstofunnar sýnir vel hvernig nánast slökknaði skyndilega á eldstöðinni um ellefuleytið í fyrrakvöld. Um sjöleytið í morgun fór óróinn svo að taka strikið upp á við. Með sama áframhaldi stefnir í að á næstu klukkustundum gæti hann verið kominn í þá hæð sem endurspeglar gosvirkni í kraumandi gíg. Hér má fylgjast með gígnum í beinni á vefmyndavél Vísis: Hér má rifja upp hvernig gosið var fyrir viku:
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira