Auglýsa eftir aukaleikurum á Hellu fyrir stórt Netflix-verkefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2021 22:00 Auglýst hefur verið eftir aukaleikurum frá Hellu til að taka þátt í framleiðslu á Netflix-þáttum. Vísir/Getty Auglýst hefur verið eftir aukaleikurum fyrir erlent verkefni á vegum Netflix á Facebook-síðu íbúa Hellu. Samkvæmt Facebook-færslunni er leitað að karlmönnum á aldrinum 22-55 ára og um sjötugt. „Um er að ræða stórt og mikið verkefni og vafalaust spennandi að taka þátt í slíku. Því miður má ekki greina frá því hvaða þætti um ræðir í bili en lofa að áhugavert er það,“ skrifar íbúi á Hellu í færslunni. Samkvæmt færslunni er leitað að karlmönnum á aldrinum 20-55 ára auk nokkurra annarra um sjötugt, með „frekar villimannslegt útlit,“ það er menn með úfið, sítt hár, óklippt og ólitað og ósnyrt skegg af öllum stærðum og gerðum. „Einnig leitum við að karlmönnum á aldrinum 20-55 ára með hefðbundnar hárgreiðslur, ólitað hár með eða án skeggs,“ stendur í færslunni og þar segir engar tískuklippingar eða litað hár koma til greina. Þá er einnig leitað eftir konum á aldrinum 20-50 ára með náttúrulegt, sítt hár eða heillitað hár í náttúrulegum lit. „Augljós og áberandi tattoo ganga ekki upp. Ákveðnir búningar tilheyra umræddum hlutverkum, sumir eru fyrir mjög netta og aðrir búningar fyrir menn í betri holdum og fleiri þar á milli.“ Hver aukaleikari mun, samkvæmt færslunni, vera einn dag í tökum og fara tökurnar fram dagana 5. og 7. ágúst næstkomandi. Áhugasömum er bent á að senda tölvupóst á [email protected]. Netflix Kvikmyndagerð á Íslandi Rangárþing ytra Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Um er að ræða stórt og mikið verkefni og vafalaust spennandi að taka þátt í slíku. Því miður má ekki greina frá því hvaða þætti um ræðir í bili en lofa að áhugavert er það,“ skrifar íbúi á Hellu í færslunni. Samkvæmt færslunni er leitað að karlmönnum á aldrinum 20-55 ára auk nokkurra annarra um sjötugt, með „frekar villimannslegt útlit,“ það er menn með úfið, sítt hár, óklippt og ólitað og ósnyrt skegg af öllum stærðum og gerðum. „Einnig leitum við að karlmönnum á aldrinum 20-55 ára með hefðbundnar hárgreiðslur, ólitað hár með eða án skeggs,“ stendur í færslunni og þar segir engar tískuklippingar eða litað hár koma til greina. Þá er einnig leitað eftir konum á aldrinum 20-50 ára með náttúrulegt, sítt hár eða heillitað hár í náttúrulegum lit. „Augljós og áberandi tattoo ganga ekki upp. Ákveðnir búningar tilheyra umræddum hlutverkum, sumir eru fyrir mjög netta og aðrir búningar fyrir menn í betri holdum og fleiri þar á milli.“ Hver aukaleikari mun, samkvæmt færslunni, vera einn dag í tökum og fara tökurnar fram dagana 5. og 7. ágúst næstkomandi. Áhugasömum er bent á að senda tölvupóst á [email protected].
Netflix Kvikmyndagerð á Íslandi Rangárþing ytra Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein