Reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2021 18:01 Mikil ölvun og læti hafa verið í London í dag. EPA/JOSHUA BRATT Allt að hundrað manns ruddu sér leið í gegnum vegatálma við Wembley-leikvanginum og reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn sjálfan. Úrslitaleikur Evrópumótsins milli Englands og Ítalíu fer fram á vellinum í kvöld en fólkið mun hafa reynt að ryðja sér leið inn eftir klukkan fimm í dag. Sky News hefur eftir blaðamanni Daily Mail að minnst tveir hópar aðdáenda hafi reynt að komast inn á leikvanginn. Þó er haft eftir talsmanni leikvangsins að engum miðalausum hafi tekist að komast inn á völlinn. Gæslumenn leikvangsins hafi tekist að koma í veg fyrir það með aðstoð lögreglu. Hér má sjá tvö myndbönd af atvikinu. Fans (presumably without tickets!) charging through barriers to get into Wembley #eng #ITAENG #EURO2020 pic.twitter.com/5gJIOfgnB1— Peter Smith (@psmithXI) July 11, 2021 We witnessed this and I stepped away just in time. If this is even crossing your mind, don t. You don t get far. Please don t ruin it for everyone at Wembley. pic.twitter.com/CoNx4U4CHb— Michelle Owen (@MichelleOwen7) July 11, 2021 Þúsundir manna hafa komið saman við Wembley frá því í morgun. Fregnir hafa borist af mikilli ölvun við leikvanginn og hafa fjölmörg myndbönd af slagsmálum, fólki kasta flöskum og öðrum látum vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lögrlegan í London segir lögreglujóna hafa verið undir miklu álagi í dag. At the end of this mess on the right pic.twitter.com/rg8bKc52je— Mathew (@Mathew_scfc) July 11, 2021 | NEW: Bottles and Missiles being thrown Bottles thrown at Leicester Square, London pic.twitter.com/bwa2by3XKT— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: More scenes from London:pic.twitter.com/wWd6l7OjWd— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: You can shove that Lamborghini up your arse pic.twitter.com/5hUYToIg4v— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 Bretland England Ítalía EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Fleiri fréttir Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Sjá meira
Sky News hefur eftir blaðamanni Daily Mail að minnst tveir hópar aðdáenda hafi reynt að komast inn á leikvanginn. Þó er haft eftir talsmanni leikvangsins að engum miðalausum hafi tekist að komast inn á völlinn. Gæslumenn leikvangsins hafi tekist að koma í veg fyrir það með aðstoð lögreglu. Hér má sjá tvö myndbönd af atvikinu. Fans (presumably without tickets!) charging through barriers to get into Wembley #eng #ITAENG #EURO2020 pic.twitter.com/5gJIOfgnB1— Peter Smith (@psmithXI) July 11, 2021 We witnessed this and I stepped away just in time. If this is even crossing your mind, don t. You don t get far. Please don t ruin it for everyone at Wembley. pic.twitter.com/CoNx4U4CHb— Michelle Owen (@MichelleOwen7) July 11, 2021 Þúsundir manna hafa komið saman við Wembley frá því í morgun. Fregnir hafa borist af mikilli ölvun við leikvanginn og hafa fjölmörg myndbönd af slagsmálum, fólki kasta flöskum og öðrum látum vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lögrlegan í London segir lögreglujóna hafa verið undir miklu álagi í dag. At the end of this mess on the right pic.twitter.com/rg8bKc52je— Mathew (@Mathew_scfc) July 11, 2021 | NEW: Bottles and Missiles being thrown Bottles thrown at Leicester Square, London pic.twitter.com/bwa2by3XKT— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: More scenes from London:pic.twitter.com/wWd6l7OjWd— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: You can shove that Lamborghini up your arse pic.twitter.com/5hUYToIg4v— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021
Bretland England Ítalía EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Fleiri fréttir Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Sjá meira
Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45