Þetta á jafnframt við um þá sem hafa tengsl við fólk sem var á hátíðinni. Þetta segir í tilkynningu frá Farsóttarnefndinni.
Í tilkynningunni segir að smitaðir séu að greinast úr hópi þeirra sem sóttu hátíðina og að mikilvægt sé að ná utan um dreifinguna sem allra fyrst.
Skipuleggjendur hátíðarinnar greindu frá því í gær að tveir hafi greinst smitaðir á Seyðisfirði síðustu daga.