Eigendur skúrsins vita að allt var þar með felldu síðastliðið föstudagseftirmiðdegi klukkan fjögur. Ljóst er að verknaðurinn átti sér stað eftir það.
Lögreglan á Vestfjörðum óskar eftir því að hver sem býr yfir upplýsingum um málið hafi samband, annað hvort á Facebook, í tölvupósti eða í síma 444-0400.