Þakklæti efst í huga eftir frábæra heimsleika Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 15:01 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir náði frábærum árangri á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í gær. Anníe Mist hafnaði í 3.sæti eftir frábæra frammistöðu eftir því sem leið á leikana. Frábær árangur, ekki síst í ljósi þess að tæpt ár er síðan Anníe fæddi frumburð sinn. Anníe hefur tvívegis unnið heimsleikana, 2011 og 2012, en í hjartnæmri kveðju Anníe á Instagram reikningi sínum í gærkvöldi má sjá hún lítur á bronsverðlaunin í ár sem risastóran sigur. „Ég get ekki komið þessari tilfinningu í orð svo ég held að ég verji næstu dögum í að melta það sem gerðist,“ segir Anníe sem er þakklæti efst í huga. „Þetta var fyrir þig, amma, fyrir Freyju, Frederik, Jami og foreldra mína. Þetta var fyrir alla sem trúðu á mig, jafnvel þegar ég gerði það ekki sjálf.“ „Eina sem ég hef að segja er takk. Til allra sem sýndu mér stuðning og héldu áfram að trúa á mig. Til allra sem hjálpuðu mér að koma til baka eftir fæðinguna. Öll skilaboðin á samfélagsmiðlum, þau hjálpa. Skilaboðin gefa mér orku og hvatningu til að leggja hart að mér, líka á dögum sem mig langar ekki til að æfa.“ „Hvatning getur komið úr ýmsum ólíkum áttum. Hvatningin er ekki alltaf til staðar en ef þú ert ekki að leita finnur þú hana aldrei,“ segir Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Tengdar fréttir Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Anníe Mist hafnaði í 3.sæti eftir frábæra frammistöðu eftir því sem leið á leikana. Frábær árangur, ekki síst í ljósi þess að tæpt ár er síðan Anníe fæddi frumburð sinn. Anníe hefur tvívegis unnið heimsleikana, 2011 og 2012, en í hjartnæmri kveðju Anníe á Instagram reikningi sínum í gærkvöldi má sjá hún lítur á bronsverðlaunin í ár sem risastóran sigur. „Ég get ekki komið þessari tilfinningu í orð svo ég held að ég verji næstu dögum í að melta það sem gerðist,“ segir Anníe sem er þakklæti efst í huga. „Þetta var fyrir þig, amma, fyrir Freyju, Frederik, Jami og foreldra mína. Þetta var fyrir alla sem trúðu á mig, jafnvel þegar ég gerði það ekki sjálf.“ „Eina sem ég hef að segja er takk. Til allra sem sýndu mér stuðning og héldu áfram að trúa á mig. Til allra sem hjálpuðu mér að koma til baka eftir fæðinguna. Öll skilaboðin á samfélagsmiðlum, þau hjálpa. Skilaboðin gefa mér orku og hvatningu til að leggja hart að mér, líka á dögum sem mig langar ekki til að æfa.“ „Hvatning getur komið úr ýmsum ólíkum áttum. Hvatningin er ekki alltaf til staðar en ef þú ert ekki að leita finnur þú hana aldrei,“ segir Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Tengdar fréttir Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16