Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2021 22:30 Gasol-bræður hafa leikið saman með landsliðinu í yfir 15 ár. Joaquin Corchero / Europa Press Sports via Getty Images Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. Bræðurnir tilkynntu báðir um ákvörðun sína að hætta með landsliðinu eftir 95-81 tap spænska liðsins fyrir Bandaríkjunum í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í nótt. Báðir eru þeir á meðal betri körfuboltaleikmanna Spánar frá upphafi, sá eldri, Pau, trónir þar á toppnum. Pau Gasol á glæstan feril að baki í NBA-deildinni þar sem hann lék lengst af með Memphis Grizzlies og Los Angeles Lakers. Hann varð meistari með síðarnefnda liðinu árin 2009 og 2010 og var þá sex sinnum valinn í stjörnuleikinn í deildinni. Hann er 41 árs gamall og lét æskudraum rætast fyrr á þessu ári þegar hann hóf að leika með Barcelona á Spáni, eftir að hafa ekki spilað leik í um tvö ár. Marc Gasol fór svipaða leið og bróðir sinn þar sem hann lék í ellefu ár með Memphis Grizzlies og er í dag leikmaður Los Angeles Lakers. Hann varð NBA-meistari með Toronto Raptors árið 2019. Þeir bræður voru báðir hluti af spænska landsliðinu sem vann HM árið 2006 og EM 2009 og 2011. Þá eiga þeir báðir tvö Ólympíusilfur hvor frá 2008 og 2012. Hvorugur vildi svara spurningum um hvort körfuboltaferillinn væri búinn og það yrði metið næstu daga. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Bræðurnir tilkynntu báðir um ákvörðun sína að hætta með landsliðinu eftir 95-81 tap spænska liðsins fyrir Bandaríkjunum í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í nótt. Báðir eru þeir á meðal betri körfuboltaleikmanna Spánar frá upphafi, sá eldri, Pau, trónir þar á toppnum. Pau Gasol á glæstan feril að baki í NBA-deildinni þar sem hann lék lengst af með Memphis Grizzlies og Los Angeles Lakers. Hann varð meistari með síðarnefnda liðinu árin 2009 og 2010 og var þá sex sinnum valinn í stjörnuleikinn í deildinni. Hann er 41 árs gamall og lét æskudraum rætast fyrr á þessu ári þegar hann hóf að leika með Barcelona á Spáni, eftir að hafa ekki spilað leik í um tvö ár. Marc Gasol fór svipaða leið og bróðir sinn þar sem hann lék í ellefu ár með Memphis Grizzlies og er í dag leikmaður Los Angeles Lakers. Hann varð NBA-meistari með Toronto Raptors árið 2019. Þeir bræður voru báðir hluti af spænska landsliðinu sem vann HM árið 2006 og EM 2009 og 2011. Þá eiga þeir báðir tvö Ólympíusilfur hvor frá 2008 og 2012. Hvorugur vildi svara spurningum um hvort körfuboltaferillinn væri búinn og það yrði metið næstu daga.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins