Bein útsending: Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2021 09:16 Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Tungumálatöfrar Málþing um íslenskukennslu í fjölmenningarsamfélagi er yfirskrift málþings sem fram fer í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag. Málþingið stendur frá 9:30 til klukkan 16, en á meðal gesta eru Elíza Reid forsetafrú og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í tilkynningu segir að tilgangur málþingsins sé að skoða hvernig efla megi aðgengi að íslenskukennslu á netinu bæði fyrir íslensk börn sem búi í útlöndum og fyrir börn sem búi á Íslandi og eigi annað móðurmál en íslensku. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Útsending hefst klukkan 9:30. „Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Félagið vinnur nú að þróun vefskóla sem byggir á aðferðum sem notaðar hafa verið á sumarnámskeiði félagsins undanfarin fimm ár þar sem 5-14 ára börnum og unglingum er boðið upp á íslensku örvun í gegnum listsköpun og leik. Meðal framsögumanna á málþinginu eru Renata Emilsson Peskova, aðjúnkt við Háskóla Íslands, Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungarvík, Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðiprófessor og Donata Bukowska sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Boðið verður upp á pallborðsumræður um nýsköpun í námsgagnagerð þar sem skoðað verður sérstaklega hvernig standa má betur að íslenskukennslu. Eliza Reid forsetafrú opnar málþingið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lokar því.“ Hefur aldrei verið mikilvægara viðfangsefni Haft er eftir Alexöndru Ýr van Erven málþingsstýru að íslenskukennsla fyrir börn með annað móðurmál hafi aldrei verið mikilvægara viðfangsefni en einmitt nú. „Ísland er ungt fjölmenningarsamfélag og tungumálið okkar er lykillinn. Við vonum að málþingið geti orðið vendipunktur fyrir umræðuna um íslenskukennslu fyrir öll þau börn sem búa hér á landi, hvaðan sem þau koma,” segir Alexandra Ýr. Greint verður frá viljayfirlýsingu um samstarf á milli Tungumálatöfra og Fjölmenningarseturs og fjallað verður um möguleikana á að bjóða upp á aðferðir tungumálatöfra víðar á landinu samhliða því sem vefskóli verður þróaður. Íslenska á tækniöld Innflytjendamál Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Í tilkynningu segir að tilgangur málþingsins sé að skoða hvernig efla megi aðgengi að íslenskukennslu á netinu bæði fyrir íslensk börn sem búi í útlöndum og fyrir börn sem búi á Íslandi og eigi annað móðurmál en íslensku. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Útsending hefst klukkan 9:30. „Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Félagið vinnur nú að þróun vefskóla sem byggir á aðferðum sem notaðar hafa verið á sumarnámskeiði félagsins undanfarin fimm ár þar sem 5-14 ára börnum og unglingum er boðið upp á íslensku örvun í gegnum listsköpun og leik. Meðal framsögumanna á málþinginu eru Renata Emilsson Peskova, aðjúnkt við Háskóla Íslands, Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungarvík, Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðiprófessor og Donata Bukowska sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Boðið verður upp á pallborðsumræður um nýsköpun í námsgagnagerð þar sem skoðað verður sérstaklega hvernig standa má betur að íslenskukennslu. Eliza Reid forsetafrú opnar málþingið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lokar því.“ Hefur aldrei verið mikilvægara viðfangsefni Haft er eftir Alexöndru Ýr van Erven málþingsstýru að íslenskukennsla fyrir börn með annað móðurmál hafi aldrei verið mikilvægara viðfangsefni en einmitt nú. „Ísland er ungt fjölmenningarsamfélag og tungumálið okkar er lykillinn. Við vonum að málþingið geti orðið vendipunktur fyrir umræðuna um íslenskukennslu fyrir öll þau börn sem búa hér á landi, hvaðan sem þau koma,” segir Alexandra Ýr. Greint verður frá viljayfirlýsingu um samstarf á milli Tungumálatöfra og Fjölmenningarseturs og fjallað verður um möguleikana á að bjóða upp á aðferðir tungumálatöfra víðar á landinu samhliða því sem vefskóli verður þróaður.
Íslenska á tækniöld Innflytjendamál Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira