Þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2021 16:30 Úr leik KA og FH fyrr á leiktíðinni. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Stúkunni fóru yfir uppspil KA er liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í Pepsi Max deild karla um helgina. Þó Akureyringar hafi jafnað metin undir lokin voru þeir í stökustu vandræðum framan af leik. „Þeir hafa bætt sig gríðarlega mikið í því undir stjórn Arnars (Grétarssonar). Þeir þora yfirleitt að spila út en þetta var leikurinn í fyrri hálfleik. Víkingar að pressa og gera það vel. Við höfum séð það áður hjá Víkingum.“ „Þetta gekk mjög illa hjá KA í fyrri og eins og ég segi þá var það fast leikatriði sem bjargaði þessum leik fyrir KA þó að Arnar hafi talað um að þeir hafi verið betri í seinni hálfleik,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, er myndir úr fyrri hálfleik rúlluðu. „Við sjáum hérna að þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik og fleiri klippur sem við hefðum getað tekið. Meira að segja Stubburinn (Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA) var tæpur einu sinni þegar hann lék á sóknarmann.“ „Þarna sjáum við svo spjald fyrir dýfu í kjölfarið sem bara með smá klókindum hjá Loga (Tómassyni) – þá er ég ekki að tala um að láta sig detta heldur hefði hann getað komist framhjá honum – þá hefði þetta getað orðið mark. Þetta kemur eftir að KA er að byrja sitt uppspil.“ „Ég veit ekki alveg hvað maður á að segja, smá kæruleysisleg sóknaruppbygging hjá KA en það er líka bara hættulegt að gera það á móti Víkingum sem eru yfirleitt mjög góðir í sinni pressu,“ sagði Baldur að endingu áður en Atli Viðar Björnsson átti lokaorðið. „Ég ætlaði einmitt að segja það. Mér fannst pressan hjá Víkingum miklu betri en á móti Blikunum síðast. Fóru hærra með liðið, þetta var gert með meiri sannfæringu og það voru allir með. Á móti Blikunum slitnaði svakalega á milli þeirra, ein til tvær sendingar og þá var búið að tæta pressuna þeirra í sig þannig það var allt annað að sjá hana núna.“ Klippa: Stúkan: Umræða um uppspil KA Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. 8. ágúst 2021 20:07 „Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8. ágúst 2021 20:17 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira
„Þeir hafa bætt sig gríðarlega mikið í því undir stjórn Arnars (Grétarssonar). Þeir þora yfirleitt að spila út en þetta var leikurinn í fyrri hálfleik. Víkingar að pressa og gera það vel. Við höfum séð það áður hjá Víkingum.“ „Þetta gekk mjög illa hjá KA í fyrri og eins og ég segi þá var það fast leikatriði sem bjargaði þessum leik fyrir KA þó að Arnar hafi talað um að þeir hafi verið betri í seinni hálfleik,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, er myndir úr fyrri hálfleik rúlluðu. „Við sjáum hérna að þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik og fleiri klippur sem við hefðum getað tekið. Meira að segja Stubburinn (Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA) var tæpur einu sinni þegar hann lék á sóknarmann.“ „Þarna sjáum við svo spjald fyrir dýfu í kjölfarið sem bara með smá klókindum hjá Loga (Tómassyni) – þá er ég ekki að tala um að láta sig detta heldur hefði hann getað komist framhjá honum – þá hefði þetta getað orðið mark. Þetta kemur eftir að KA er að byrja sitt uppspil.“ „Ég veit ekki alveg hvað maður á að segja, smá kæruleysisleg sóknaruppbygging hjá KA en það er líka bara hættulegt að gera það á móti Víkingum sem eru yfirleitt mjög góðir í sinni pressu,“ sagði Baldur að endingu áður en Atli Viðar Björnsson átti lokaorðið. „Ég ætlaði einmitt að segja það. Mér fannst pressan hjá Víkingum miklu betri en á móti Blikunum síðast. Fóru hærra með liðið, þetta var gert með meiri sannfæringu og það voru allir með. Á móti Blikunum slitnaði svakalega á milli þeirra, ein til tvær sendingar og þá var búið að tæta pressuna þeirra í sig þannig það var allt annað að sjá hana núna.“ Klippa: Stúkan: Umræða um uppspil KA Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. 8. ágúst 2021 20:07 „Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8. ágúst 2021 20:17 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. 8. ágúst 2021 20:07
„Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8. ágúst 2021 20:17