Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 14:00 2019, Barbára Sól Gísladóttir, fótboti., Selfoss. Pepsideild kvenna, sumarið 2019. Knattspyrna Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag. Það var Beatrice Person sem skoraði fyrsta mark leiksins á 35. mínútu fyrir Brøndby en Álaborgarakonur svöruðu fyrir sig á 44. mínútu og liðin stóðu á jöfnu í hálfleik. Það var svo á 58. mínútu sem Barbára lét til sín taka. Hún átti þá góða stundusendingu inn fyrir vörnina þar sem Nanna Christiansen tók á móti boltanum, setti hann í markið og kom Brøndby aftur yfir. 90' SLUT! SEJR! Kampen slutter 1-2 og vi sikrer os tre vigtige point i Aalborg Tak fordi i fulgte med. pic.twitter.com/eEZ2njKjDQ— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) August 14, 2021 Barbára var svo tekin útaf fljótlega eftir markið. Flott frammistaða hjá landsliðskonunni sem er á láni hjá Brøndby frá Selfossi. Fleiri urðu svo mörkin ekki og fögnuðu Brøndby konur flottum sigri, þær hafa nú nælt í sex stig í fyrstu þremur leikjunum. Danski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Það var Beatrice Person sem skoraði fyrsta mark leiksins á 35. mínútu fyrir Brøndby en Álaborgarakonur svöruðu fyrir sig á 44. mínútu og liðin stóðu á jöfnu í hálfleik. Það var svo á 58. mínútu sem Barbára lét til sín taka. Hún átti þá góða stundusendingu inn fyrir vörnina þar sem Nanna Christiansen tók á móti boltanum, setti hann í markið og kom Brøndby aftur yfir. 90' SLUT! SEJR! Kampen slutter 1-2 og vi sikrer os tre vigtige point i Aalborg Tak fordi i fulgte med. pic.twitter.com/eEZ2njKjDQ— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) August 14, 2021 Barbára var svo tekin útaf fljótlega eftir markið. Flott frammistaða hjá landsliðskonunni sem er á láni hjá Brøndby frá Selfossi. Fleiri urðu svo mörkin ekki og fögnuðu Brøndby konur flottum sigri, þær hafa nú nælt í sex stig í fyrstu þremur leikjunum.
Danski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira