Tvenn íslensk hjón með börn enn í Kabúl Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2021 11:35 Sigurreifir forsvarsmenn Talibana eftir að hafa náð Kabúl á sitt vald. epa Annar þeirra tveggja íslensku ríkisborgara sem sinnt hafa verkefnum fyrir stofnanir Atlantshafsbandalagsins í Afganistan er kominn til Sameinuðu arabísku furstadæmanna heilu og höldnu. Utanríkisráðuneytinu er nú kunnugt um tíu íslenska ríkisborgara sem enn eru staddir í afgönsku höfuðborginni Kabúl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir að hinn Íslendingurinn sem sinnt hefur verkefnum fyrir NATO sé enn við störf í Kabúl og muni yfirgefa landið ásamt öðru starfsliði á vegum bandalagsins. „Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu er í stöðugum samskiptum við manninn. Utanríkisráðuneytinu er nú kunnugt um tíu Íslendinga sem enn eru í Kabúl.Vísir/Vilhelm Auk þessara einstaklinga er borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins nú kunnugt um átta aðra íslenska ríkisborgara sem staddir eru í Kabúl. Um er að ræða tvenn hjón og börn þeirra. Borgaraþjónustan á í samskiptum við aðrar borgaraþjónustustofnanir á Norðurlöndum um möguleika á að fjölskyldurnar komist úr landi ásamt öðrum norrænum borgurum. Utanríkisþjónustan er í beinum samskiptum við fólkið, fylgist grannt með framvindunni og veitir aðstoð eins og kostur er. Ekki er unnt að veita frekari upplýsingar að sinni.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að utanríkisráðuneytið leiðrétti fyrri tilkynningu. Tíu Íslendingar eru í Kabúl svo vitað sé, ekki níu. Afganistan Íslendingar erlendis Utanríkismál NATO Tengdar fréttir Vitað um sjö íslenska ríkisborgara í Kabúl Íslenskum stjórnvöldum er kunnugt um sjö íslenska ríkisborgara sem staddir eru í Kabúl í Afganistan. 16. ágúst 2021 18:35 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir að hinn Íslendingurinn sem sinnt hefur verkefnum fyrir NATO sé enn við störf í Kabúl og muni yfirgefa landið ásamt öðru starfsliði á vegum bandalagsins. „Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu er í stöðugum samskiptum við manninn. Utanríkisráðuneytinu er nú kunnugt um tíu Íslendinga sem enn eru í Kabúl.Vísir/Vilhelm Auk þessara einstaklinga er borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins nú kunnugt um átta aðra íslenska ríkisborgara sem staddir eru í Kabúl. Um er að ræða tvenn hjón og börn þeirra. Borgaraþjónustan á í samskiptum við aðrar borgaraþjónustustofnanir á Norðurlöndum um möguleika á að fjölskyldurnar komist úr landi ásamt öðrum norrænum borgurum. Utanríkisþjónustan er í beinum samskiptum við fólkið, fylgist grannt með framvindunni og veitir aðstoð eins og kostur er. Ekki er unnt að veita frekari upplýsingar að sinni.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að utanríkisráðuneytið leiðrétti fyrri tilkynningu. Tíu Íslendingar eru í Kabúl svo vitað sé, ekki níu.
Afganistan Íslendingar erlendis Utanríkismál NATO Tengdar fréttir Vitað um sjö íslenska ríkisborgara í Kabúl Íslenskum stjórnvöldum er kunnugt um sjö íslenska ríkisborgara sem staddir eru í Kabúl í Afganistan. 16. ágúst 2021 18:35 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Vitað um sjö íslenska ríkisborgara í Kabúl Íslenskum stjórnvöldum er kunnugt um sjö íslenska ríkisborgara sem staddir eru í Kabúl í Afganistan. 16. ágúst 2021 18:35