Á um 15 þúsund servíettur í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2021 20:06 Eygló segir að það hafa verið lenska í Vestmannaeyjum að fara á milli húsa og sníkja servíettur. Oft græddi hún einhvern mola eða epli og appelsínu í heimsóknum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eygló Ingólfsdóttir í Vestmannaeyjum eru mögnuð kona, sem hefur gaman af allskonar söfnunum en hún á til dæmis fimmtán þúsund servíettur og engin þeirra er eins. Þá hefur Eygló gaman af allskonar handverki. Eygló er alsæl með að eiga heima í Vestmannaeyjum þar sem hún finnur sér alltaf eitthvað til dundurs. Hún er safnari en þar er servíettusafnið hennar í miklu uppáhaldi. Hún safnar líka frímerkjum en segir að henni hafa aldrei gengið vel að safna peningum. „Þetta var bara lenska hér í Eyjum, maður bara fór og sníkti í öllum húsum. Oft græddi maður einhvern mola eða appelsínu og epli, þetta var æðislegt. Síðast þegar ég taldi voru servíetturnar rúmlega 14 þúsund en þær eru ábyggilega komnar upp í 15 þúsund ef ég fer að verða duglega núna í Covidinu en ég verð að leggja allt undir mig, ég dreifi úr servíettunum og flétti svo möppunum í stofunni hjá mér,“ segir Eygló. En hvað er það að gefa Eygló að safna servíettum? „Þetta er svo fallegt, mér finnst þetta bara svo ofsalega fallegt og myndirnar, maður fer í annan heim bara við að sjá sumar myndir.“ Eygló er líka mikil prjónakona og er með fulla skúffu af vettlingum. Þá elskar hún að hekla en hún að ljúka við þetta Covid teppi eins og hún kallar það, glæsilegt handverk eftir þessa hressu og skemmtilegu konu í Vestmannaeyjum. Eygló með Covid teppið sitt, sem hún var að hekla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Eygló er alsæl með að eiga heima í Vestmannaeyjum þar sem hún finnur sér alltaf eitthvað til dundurs. Hún er safnari en þar er servíettusafnið hennar í miklu uppáhaldi. Hún safnar líka frímerkjum en segir að henni hafa aldrei gengið vel að safna peningum. „Þetta var bara lenska hér í Eyjum, maður bara fór og sníkti í öllum húsum. Oft græddi maður einhvern mola eða appelsínu og epli, þetta var æðislegt. Síðast þegar ég taldi voru servíetturnar rúmlega 14 þúsund en þær eru ábyggilega komnar upp í 15 þúsund ef ég fer að verða duglega núna í Covidinu en ég verð að leggja allt undir mig, ég dreifi úr servíettunum og flétti svo möppunum í stofunni hjá mér,“ segir Eygló. En hvað er það að gefa Eygló að safna servíettum? „Þetta er svo fallegt, mér finnst þetta bara svo ofsalega fallegt og myndirnar, maður fer í annan heim bara við að sjá sumar myndir.“ Eygló er líka mikil prjónakona og er með fulla skúffu af vettlingum. Þá elskar hún að hekla en hún að ljúka við þetta Covid teppi eins og hún kallar það, glæsilegt handverk eftir þessa hressu og skemmtilegu konu í Vestmannaeyjum. Eygló með Covid teppið sitt, sem hún var að hekla.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira