Covid-sjúklingum fækkar um sex milli daga Eiður Þór Árnason skrifar 26. ágúst 2021 16:11 Á sunnudag voru 24 sjúklingar með Covid-19 á spítalanum. vísir/vilhelm Nú liggja sextán sjúklingar á Landspítala vegna Covid-19 en þar af eru fjórir á gjörgæsludeild. Hefur sjúklingum fækkað um sex síðastliðinn sólarhring og var einn fluttur af gjörgæslu. Sex af tólf einstaklingum á bráðalegudeildum spítalans eru óbólusettir og er meðalaldur innlagðra 59 ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá spítalanum en alls hafa 88 sjúklingar lagst inn á Landspítala með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur þeirra er óbólusettur og hafa fimmtán þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 947 sjúklingar, þar af 227 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans. Þrír sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft innlögn á næstunni. 32 einstaklingar eru í gulum flokki og þurfa nánara eftirlit. Ástandið að batna á spítalanum Sjúklingur á sjötugsaldri með Covid-19 lést á Landspítala á síðasta sólarhring. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar á Landspítala, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að ástandið á spítalanum með tilliti til veirunnar fari batnandi. „Heilt yfir hefur staðan skánað undanfarna viku. Sjúklingum sem liggja inni hefur fækkað. Það eru enn þá einstaklingar á öndunarvél en þeim sem eru inni hefur fækkað,“ sagði Runólfur. Í gær greindust 103 einstaklingar með Covid-19 innanlands en þeir voru 84 í fyrradag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Birtir til á Landspítalanum hvað varðar Covid-19 Sjúklingur á sjötugsaldri lést af völdum Covid-19 veikinda á Landspítalanum síðastliðna nótt og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi af völdum Covid frá upphafi faraldursins. 26. ágúst 2021 15:32 103 greindust innanlands í gær 103 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjörutíu þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en 63 utan sóttkvíar. 26. ágúst 2021 10:50 Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Sex af tólf einstaklingum á bráðalegudeildum spítalans eru óbólusettir og er meðalaldur innlagðra 59 ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá spítalanum en alls hafa 88 sjúklingar lagst inn á Landspítala með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur þeirra er óbólusettur og hafa fimmtán þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 947 sjúklingar, þar af 227 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans. Þrír sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft innlögn á næstunni. 32 einstaklingar eru í gulum flokki og þurfa nánara eftirlit. Ástandið að batna á spítalanum Sjúklingur á sjötugsaldri með Covid-19 lést á Landspítala á síðasta sólarhring. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar á Landspítala, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að ástandið á spítalanum með tilliti til veirunnar fari batnandi. „Heilt yfir hefur staðan skánað undanfarna viku. Sjúklingum sem liggja inni hefur fækkað. Það eru enn þá einstaklingar á öndunarvél en þeim sem eru inni hefur fækkað,“ sagði Runólfur. Í gær greindust 103 einstaklingar með Covid-19 innanlands en þeir voru 84 í fyrradag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Birtir til á Landspítalanum hvað varðar Covid-19 Sjúklingur á sjötugsaldri lést af völdum Covid-19 veikinda á Landspítalanum síðastliðna nótt og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi af völdum Covid frá upphafi faraldursins. 26. ágúst 2021 15:32 103 greindust innanlands í gær 103 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjörutíu þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en 63 utan sóttkvíar. 26. ágúst 2021 10:50 Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Birtir til á Landspítalanum hvað varðar Covid-19 Sjúklingur á sjötugsaldri lést af völdum Covid-19 veikinda á Landspítalanum síðastliðna nótt og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi af völdum Covid frá upphafi faraldursins. 26. ágúst 2021 15:32
103 greindust innanlands í gær 103 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjörutíu þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en 63 utan sóttkvíar. 26. ágúst 2021 10:50
Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50