Már fimmti á nýju Íslandsmeti Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 09:25 Már Gunnarsson átti þriðja besta tímann í undanrásum í nótt en var fimmti í bakkann í úrslitunum. @margunnarsson Sundkappinn Már Gunnarsson kom fimmti í bakkann í 100 metra baksundi í flokki S11 blindra og sjónskertra á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í morgun. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni. Már átti þriðja besta tímann í undanrásum í 100 baksundi í nótt og var annar í bakkann í sínum undanriðli er hann synti metrana 100 á einni mínútu og 10,90 sekúndum. Hann var því einn þeirra átta keppenda sem komust í úrslitin sem fóru fram í morgun. Már var á þriðju braut í úrslitasundinu í morgun og var annar, aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir fyrsta manni þegar sundið var hálfnað. Hann gaf hins vegar eilítið eftir á síðari 50 metrunum og kom fimmti í mark. Hann kom í bakkann á tímanum 1:10,36 sem er bæting á hans eigin Íslandsmeti upp á 1:10,43. Úkraínumaðurinn Mykhailo Serbin var hlaut gull í greininni en hann synti á 1:08,63. Næstur á eftir honum var landi hans Viktor Smyrnov á 1:09,36 og þriðji var hinn kínverski Yang Bozun á 1:09,62. Már á eftir að keppa í tveimur greinum á mótinu. Hann keppir í 200 metra fjórsundi á mánudag og 100 metra flugsundi á lokadegi mótsins, föstudaginn 3. september. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Már átti þriðja besta tímann í undanrásum í 100 baksundi í nótt og var annar í bakkann í sínum undanriðli er hann synti metrana 100 á einni mínútu og 10,90 sekúndum. Hann var því einn þeirra átta keppenda sem komust í úrslitin sem fóru fram í morgun. Már var á þriðju braut í úrslitasundinu í morgun og var annar, aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir fyrsta manni þegar sundið var hálfnað. Hann gaf hins vegar eilítið eftir á síðari 50 metrunum og kom fimmti í mark. Hann kom í bakkann á tímanum 1:10,36 sem er bæting á hans eigin Íslandsmeti upp á 1:10,43. Úkraínumaðurinn Mykhailo Serbin var hlaut gull í greininni en hann synti á 1:08,63. Næstur á eftir honum var landi hans Viktor Smyrnov á 1:09,36 og þriðji var hinn kínverski Yang Bozun á 1:09,62. Már á eftir að keppa í tveimur greinum á mótinu. Hann keppir í 200 metra fjórsundi á mánudag og 100 metra flugsundi á lokadegi mótsins, föstudaginn 3. september.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira