Ráðherra kannast ekki við vandamál hjá Brjóstamiðstöðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2021 17:30 Ráðherra sagðist myndu kalla eftir upplýsingum um málið. Svandís Svavarsdóttir segist ekki hafa haft upplýsingar um að 1.400 konur bíði nú niðurstaða eftir brjóstamyndatöku í ágústmánuði. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag mættu 280 af þeim konum í myndatöku vegna einkenna. Þessar konur áttu, samkvæmt evrópskum gæðastöðlum, að fá svör innan fimm virkra daga en engar myndir voru lesnar í ágústmánuði þar sem röntgenlæknar Brjóstamiðstöðvarinnar sögðu upp störfum í sumar. Ástæðan var óánægja þeirra með það hvernig staðið var að gæðamálum hjá Brjóstamiðstöðinni en Landspítalinn hefur nú gert samning við danskt fyrirtæki um að sjá um myndgreiningar. „Ja, ég veit það ekki,“ sagði ráðherra í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, þegar borin var undir hana sú staðhæfing Landspítala að Brjóstamiðstöðin væri ekki til sem rekstrareining. „Ég allavegna fór í heimsókn þarna í Brjóstamiðstöð, þannig að hún var þá starfandi og ég heyri að það sé verið að kalla inn konur og svo framvegis. Ég hef ekki séð neitt um þetta umfram það sem kemur fram í þessari frétt. Þannig að ég get ekki tjáð mig um það.“ Þá var hún spurð að því hvort hún hefði haft veður af kvörtunum læknanna og hvort málið hefði komið inn á hennar borð. „Nei, ég bara get ekki tjáð mig um þetta. Ég hef engar upplýsingar um þetta mál og bara kalla eftir þeim.“ Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Sjá meira
Þessar konur áttu, samkvæmt evrópskum gæðastöðlum, að fá svör innan fimm virkra daga en engar myndir voru lesnar í ágústmánuði þar sem röntgenlæknar Brjóstamiðstöðvarinnar sögðu upp störfum í sumar. Ástæðan var óánægja þeirra með það hvernig staðið var að gæðamálum hjá Brjóstamiðstöðinni en Landspítalinn hefur nú gert samning við danskt fyrirtæki um að sjá um myndgreiningar. „Ja, ég veit það ekki,“ sagði ráðherra í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, þegar borin var undir hana sú staðhæfing Landspítala að Brjóstamiðstöðin væri ekki til sem rekstrareining. „Ég allavegna fór í heimsókn þarna í Brjóstamiðstöð, þannig að hún var þá starfandi og ég heyri að það sé verið að kalla inn konur og svo framvegis. Ég hef ekki séð neitt um þetta umfram það sem kemur fram í þessari frétt. Þannig að ég get ekki tjáð mig um það.“ Þá var hún spurð að því hvort hún hefði haft veður af kvörtunum læknanna og hvort málið hefði komið inn á hennar borð. „Nei, ég bara get ekki tjáð mig um þetta. Ég hef engar upplýsingar um þetta mál og bara kalla eftir þeim.“
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Sjá meira
Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48