Heitt vatn flæddi upp úr götum í Hafnarfirði Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2021 18:33 Heitt vatn leitaði upp úr jörðu í Setbergi í Hafnarfirði. Vísir Heitt vatn flæddi upp úr götum í Hafnarfirði þar sem leki hefur komið upp í heitavatnslögnum við Hlíðarberg, Vesturgötu og Öldugötu. Slökkviliðsmenn voru sendir á vettvang til að tryggja öryggi en ekki sést lengur vatn á yfirborði. Talið er að orsökin sé bilun í lokum við Kaplakrika sem leiddi til þess að þrýstingur jókst í kerfinu. Heitavatnslaust eða lágur þrýstingur var í suðurhluta Hafnarfjarðar um tíma en ekki er vitað af heitavatnsleysi hjá íbúum og fyrirtækjum á þessari stundu. Þrýstingur fer þó lækkandi í Setbergi. Uppfært klukkan 20: Hafnarfjörður er kominn með heitt vatn að öllu leyti fyrir utan hluta Öldugötu og Setbergið en þar standa yfir viðgerðir. Þurfi að vera viðbúin að loka gluggum til að halda yl Að sögn Veitna er ekki hætta vegna heits vatns á yfirborði en skemmdir hafa orðið á malbiki. Verið er að hefja viðgerðir en ekki er vitað hversu langan tíma þær munu taka þar sem bilanirnar eru undir yfirborði. Ekki sé ljóst við hvað er að eiga fyrr en grafið verður ofan af lögnunum. „Líklegt er að hægt verði að veita öllum íbúum og fyrirtækjum í Hafnarfirði heitt vatn eftir öðrum leiðum og ætti því ekki að verða skortur á því. Takist það ekki þannig að skortur verði á heitu vatni bendum við fólki á að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að halda yl í húsum,“ segir í tilkynningu frá Veitum. Hafnarfjörður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Talið er að orsökin sé bilun í lokum við Kaplakrika sem leiddi til þess að þrýstingur jókst í kerfinu. Heitavatnslaust eða lágur þrýstingur var í suðurhluta Hafnarfjarðar um tíma en ekki er vitað af heitavatnsleysi hjá íbúum og fyrirtækjum á þessari stundu. Þrýstingur fer þó lækkandi í Setbergi. Uppfært klukkan 20: Hafnarfjörður er kominn með heitt vatn að öllu leyti fyrir utan hluta Öldugötu og Setbergið en þar standa yfir viðgerðir. Þurfi að vera viðbúin að loka gluggum til að halda yl Að sögn Veitna er ekki hætta vegna heits vatns á yfirborði en skemmdir hafa orðið á malbiki. Verið er að hefja viðgerðir en ekki er vitað hversu langan tíma þær munu taka þar sem bilanirnar eru undir yfirborði. Ekki sé ljóst við hvað er að eiga fyrr en grafið verður ofan af lögnunum. „Líklegt er að hægt verði að veita öllum íbúum og fyrirtækjum í Hafnarfirði heitt vatn eftir öðrum leiðum og ætti því ekki að verða skortur á því. Takist það ekki þannig að skortur verði á heitu vatni bendum við fólki á að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að halda yl í húsum,“ segir í tilkynningu frá Veitum.
Hafnarfjörður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira