Rituungi í Eyjum sem neitar að fara að heiman Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. september 2021 20:10 Þóra með rituungann, sem er eins og gæludýr á heimilinu. Dóttir hennar fylgist með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölskylda í Vestmannaeyjum hefur tekið að sér rituunga, sem neitar að fara að heiman. Unganum finnst allra best að fá loðnu í matinn. Kötturinn og hundurinn á heimilinu eru bestu vinir ungans. Fjölskyldan býr við Brimhólabraut en hún má ekkert aumt sjá þegar dýr eru annars vegar og er alltaf tilbúin að koma þeim til bjargar séu þau í einhverjum vanda. „Hann Andri, sonur minn hefur alltaf farið á hverju sumri og bjargað rituungum rétt við sprönguna en venjulega höfum við alltaf farið með fuglana niður í Sea life og þeir hafa tekið við þeim en þetta árið neita þeir að taka við nokkru en lundapysjum þannig að við tókum þrjár með heim og þessi var sú eina, sem lifði af,“ segir Þóra Gísladóttir dýraunnandi í Vestmannaeyjum Þóra segir ungan frjáls ferða sinna, hann sé eins og kötturinn á heimilinu, fer út þegar honum hentar og kemur svo heim aftur þegar hann nennir ekki að vera úti lengur. Loðna er uppáhalds matur „ „Eins og er getur hún ekki aflað sér matar sjálf en ég er að vona að það fari nú að koma. En hún er fljúgandi um bæinn og biðjandi fólk um mat, hún skilur ekki alveg að það séu ekki allir með mat á sér. Þetta er voðalega skemmtilegt og öðruvísi, öðruvísi að hafa ritu sem gæludýr heldur en eitthvað annað en reyndar er hún ekkert endilega okkar, hún er bara frjáls, náttúran á hana bara en hún kýs það að koma alltaf aftur,“ segir Þóra enn fremur. Hundurinn, ritan og kötturinn eru bestur vinir á heimilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira
Fjölskyldan býr við Brimhólabraut en hún má ekkert aumt sjá þegar dýr eru annars vegar og er alltaf tilbúin að koma þeim til bjargar séu þau í einhverjum vanda. „Hann Andri, sonur minn hefur alltaf farið á hverju sumri og bjargað rituungum rétt við sprönguna en venjulega höfum við alltaf farið með fuglana niður í Sea life og þeir hafa tekið við þeim en þetta árið neita þeir að taka við nokkru en lundapysjum þannig að við tókum þrjár með heim og þessi var sú eina, sem lifði af,“ segir Þóra Gísladóttir dýraunnandi í Vestmannaeyjum Þóra segir ungan frjáls ferða sinna, hann sé eins og kötturinn á heimilinu, fer út þegar honum hentar og kemur svo heim aftur þegar hann nennir ekki að vera úti lengur. Loðna er uppáhalds matur „ „Eins og er getur hún ekki aflað sér matar sjálf en ég er að vona að það fari nú að koma. En hún er fljúgandi um bæinn og biðjandi fólk um mat, hún skilur ekki alveg að það séu ekki allir með mat á sér. Þetta er voðalega skemmtilegt og öðruvísi, öðruvísi að hafa ritu sem gæludýr heldur en eitthvað annað en reyndar er hún ekkert endilega okkar, hún er bara frjáls, náttúran á hana bara en hún kýs það að koma alltaf aftur,“ segir Þóra enn fremur. Hundurinn, ritan og kötturinn eru bestur vinir á heimilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira