Bein útsending: Hjúkrunarfræðingar í heimsfaraldri Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2021 08:31 Á málþinginu verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli. Landspítali/Þorkell Þorkelsson Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga stendur fyrir rafrænu málþingi í dag milli klukkan 9 og 16. Á málþinginu, sem fram fer á Grand Hótel, verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli og verða þar flutt fjölmörg erindi. Hægt er að fylgjast með málþingi í spilaranum að neðan, en fundarstjóri er Gísli Nils Einarsson hjúkrunarfræðingur. Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga from Sonik tækni ehf on Vimeo. Dagskrá málþingsins Setning kl. 09:00: Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Lota 1: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og heimahjúkrun 09:10 Hlutverk hjúkrunarfræðinga í bólusetningum og skimunum á Keflavíkurflugvelli. Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri Heilsueflandi mótttöku, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu 09:25 Hlutverk stjórnanda í heimahjúkrun á tímum COVID. Sigrún Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 09:40 Þróun á Heilsuveru Guðrún Auður Harðardóttir, verkefnastjóri á Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis 09:55 Fjölbreytni í störfum hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu –frásögn hjúkrunarfræðings í heilsugæslu. Sigríður Elísabet Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni Hlíðum 10:10 Spurningar og umræður 10:30 HLÉ Lota 2: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 10:40 Sóttvarnaaðgerðir í heimsfaraldri. Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá Embætti landlæknis 10:55 Skaðaminnkun í samfélagi farsóttar – frásögn hjúkrunarfræðinga úr farsóttarhúsi. Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun með áherslu á fíknisjúkdóma 11:10 Endurhæfingarhjúkrun og COVID. Jónína Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarstjóri lungnateymis og sérfræðingur í lungnahjúkrun á Reykjalundi 11:25 Sérfræðingur í hjúkrun á smitsjúkdómadeild Landspítala á COVID tímum. Berglind Guðrún Chu, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma/húðsýkingar á Landspítala 11:40 Spurningar og umræður 12:00 Hádegishlé Lota 3: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 12:45 Áskoranir í heimahjúkrun á tímum COVID. Hrefna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun hjá Reykjavíkurborg 13:00 Sýkingavarnir í heimsfaraldri. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala 13:15 Hlutverk starfsmannahjúkrunarfræðinga Landspítala. Arna Kristín Guðmundsdóttir, starfsmannahjúkrunarfræðingur Landspítala 13:30 Hjúkrun COVID sjúklinga á gjörgæsludeild Landspítala. Sigríður Árna Gísladóttir, aðstoðadeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 13:45 Spurningar og umræður 14:05 HLÉ Lota 4: Hjúkrunarheimili og Landakot 14:15 Í auga stormsins. Hildur Elísabet Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14:30 Hjúkrunarheimilin í heimsfaraldri. Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum 14:45 Örmyndir af Landakoti. Ragnheiður Guðmundsdóttir, deildarstjóri A-3 á Landspítala 15:00 Áskoranir og hindranir í starfi stjórnanda á hjúkrunarheimili í COVID umsátri. Ingi Þór Ágústsson, forstöðumaður dagþjálfunar, Hlíð 15:15 Spurningar og umræður 15:45 Málþingi slitið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Á málþinginu, sem fram fer á Grand Hótel, verður hlutverk hjúkrunarfræðinga á tímum kórónuveirunnar í brennidepli og verða þar flutt fjölmörg erindi. Hægt er að fylgjast með málþingi í spilaranum að neðan, en fundarstjóri er Gísli Nils Einarsson hjúkrunarfræðingur. Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga from Sonik tækni ehf on Vimeo. Dagskrá málþingsins Setning kl. 09:00: Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Lota 1: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og heimahjúkrun 09:10 Hlutverk hjúkrunarfræðinga í bólusetningum og skimunum á Keflavíkurflugvelli. Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri Heilsueflandi mótttöku, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu 09:25 Hlutverk stjórnanda í heimahjúkrun á tímum COVID. Sigrún Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 09:40 Þróun á Heilsuveru Guðrún Auður Harðardóttir, verkefnastjóri á Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis 09:55 Fjölbreytni í störfum hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu –frásögn hjúkrunarfræðings í heilsugæslu. Sigríður Elísabet Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni Hlíðum 10:10 Spurningar og umræður 10:30 HLÉ Lota 2: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 10:40 Sóttvarnaaðgerðir í heimsfaraldri. Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá Embætti landlæknis 10:55 Skaðaminnkun í samfélagi farsóttar – frásögn hjúkrunarfræðinga úr farsóttarhúsi. Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun með áherslu á fíknisjúkdóma 11:10 Endurhæfingarhjúkrun og COVID. Jónína Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarstjóri lungnateymis og sérfræðingur í lungnahjúkrun á Reykjalundi 11:25 Sérfræðingur í hjúkrun á smitsjúkdómadeild Landspítala á COVID tímum. Berglind Guðrún Chu, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma/húðsýkingar á Landspítala 11:40 Spurningar og umræður 12:00 Hádegishlé Lota 3: Reynslusögur hjúkrunarfræðinga 12:45 Áskoranir í heimahjúkrun á tímum COVID. Hrefna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun hjá Reykjavíkurborg 13:00 Sýkingavarnir í heimsfaraldri. Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri sýkingavarnadeildar Landspítala 13:15 Hlutverk starfsmannahjúkrunarfræðinga Landspítala. Arna Kristín Guðmundsdóttir, starfsmannahjúkrunarfræðingur Landspítala 13:30 Hjúkrun COVID sjúklinga á gjörgæsludeild Landspítala. Sigríður Árna Gísladóttir, aðstoðadeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 13:45 Spurningar og umræður 14:05 HLÉ Lota 4: Hjúkrunarheimili og Landakot 14:15 Í auga stormsins. Hildur Elísabet Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14:30 Hjúkrunarheimilin í heimsfaraldri. Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum 14:45 Örmyndir af Landakoti. Ragnheiður Guðmundsdóttir, deildarstjóri A-3 á Landspítala 15:00 Áskoranir og hindranir í starfi stjórnanda á hjúkrunarheimili í COVID umsátri. Ingi Þór Ágústsson, forstöðumaður dagþjálfunar, Hlíð 15:15 Spurningar og umræður 15:45 Málþingi slitið
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira