„Ég var bara í galsa og ætlaði aðeins að fokka í honum. Mér fannst ég bara fyndin,“ segir Bassi um það hvernig þetta byrjaði.
Samræðurnar þróast þannig að Patrekur Jaime segir sína raunverulegu skoðun á Bjarna Ben, Áslaugu Örnu og Sjálfstæðisflokknum.
Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.