Alls eru 29.887 á kjörskrá í kjördæminu eða 11,7 prósent kjósenda. Í kjördæminu eru níu kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti.
Svona greiddu kjósendur í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum 2017.

Að morgni 29. október 2017, daginn eftir kosningar, var ljóst að þessi myndu sitja á þingi fyrir Norðausturkjördæmi.

Að neðan má sjá framboðslista þeirra flokka sem bjóða fram í Norðausturkjördæmi í kosningunum sem fram fara laugardaginn 25. september næstkomandi.

Framsóknarflokkurinn (B):
- Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri, Akureyri
- Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði
- Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Akureyri
- Helgi Héðinsson, oddviti, Mývatni
- Halldóra K. Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri
- Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kópaskeri
- Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum
- Ari Teitsson, lífeyrisþegi, Húsavík
- Brynja Rún Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík
- Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður, Djúpavogi
- Íris Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi, Dalvík
- Sverre Andreas Jakobsson, handboltaþjálfari, Akureyri
- Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Egilsstöðum
- Halldóra Magnúsdóttir, leikskólastarfsmaður, Akureyri
- Eggert Stefánsson, bóndi, Þórshöfn
- Rósa Jónsdóttir, nemi, Ólafsfirði
- Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði
- Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Egilsstöðum
- Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir, Húsavík
- Friðbjörn Haukur Guðmundsson, bóndi, Vopnafirði

Viðreisn (C):
- Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri, Garðabæ
- Sigríður Ólafsdóttir, mannauðsráðgjafi og PCC markþjálfi, Akureyri
- Ingvar Þóroddsson, háskólanemi í rafmagnsverkfræði og hagnýtri stærðfræði, Akureyri
- Draumey Ósk Ómarsdóttir, íslenskunemi við Háskóla Íslands, Egilsstöðum
- Jens Hilmarsson, lögreglumaður, Egilsstöðum
- Margrét L. Laxdal, framhaldsskólakennari og íslenskufræðingur, Dalvík
- Ingi Þór Ágústsson, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Austurhlíðar, Akureyri
- Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, sölustjóri, Akureyri
- Kristján Gunnar Óskarsson, sálfræðingur, Húsavík
- Lilja Björnsdóttir, leigubílstjóri og sjúkraliðanemi, Egilsstöðum
- Erlingur Arason, félagsliði og tónlistarmaður, Akureyri
- Dušanka Kotaraš, matráður, Akureyri
- Steingrímur Karlsson, kvikmyndagerðarmaður og ferðaþjónustufrumkvöðull, Egilsstöðum
- Bryndís Arnardóttir, listgreinakennari og listamaður, Akureyri
- Arngrímur Viðar Ásgeirsson, athafnamaður, Múlaþingi
- Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður kennslumiðstöðvar Háskólans á Akureyri, Akureyri
- Valtýr Þór Hreiðarsson, viðskipta- og rekstrarhagfræðingur, Akureyri
- Gréta Sóley Arngrímsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, Múlaþingi
- Hólmar Erlu Svansson, framkvæmdastjóri Háskólans á Akureyri, Akureyri
- Guðný Björg Hauksdóttir, mannauðsstjóri, Reyðarfirði

Sjálfstæðisflokkurinn (D):
- Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, Akureyri
- Berglind Ósk Guðmundsdóttir, lögfræðingur, Akureyri
- Berglind Harpa Svavarsdóttir, bæjarfulltrúi, Egilsstöðum
- Ragnar Sigurðsson, bæjarfulltrúi, Reyðarfirði
- Gunnar Hnefill Örlygsson, framkvæmdamaður, Húsavík
- Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, háskólanemi, Ólafsfirði
- Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, sjálfstæður atvinnurekandi, Siglufirði
- Ketill Sigurður Jóelsson, verkefnastjóri, Akureyri
- Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, fjölskyldufræðingur, Eyjafjarðarsveit
- Einar Freyr Guðmundsson, menntaskólanemi, Egilsstöðum
- Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari, Raufarhöfn
- Freydís Anna Ingvarsdóttir, sjúkraliði og bóndi, Aðaldal
- Róbert Ingi Tómasson, framleiðslustjóri, Akureyri
- Guðný Margrét Bjarnadóttir, kennari, Eskifirði
- Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri, Eskifirði
- Kristín Halldórsdóttir, rekstrarstjóri, Akureyri
- Stefán Magnússon, bóndi, Hörgársveit
- Guðrún Ása Sigurðardóttir, leikskólastarfsmaður, Fáskrúðsfirði
- Arnbjörg Sveinsdóttir, fyrrv. alþingismaður, Seyðisfirði
- Kristján Þór Júlíusson, ráðherra, Akureyri

Flokkur fólksins (F):
- Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður, Reykjavík
- Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, Dalvík
- Brynjólfur Ingvarsson, læknir og eldri borgari, Akureyri
- Diljá Helgadóttir, líftæknifræðingur, Ólafsfirði
- Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir, verkakona, Egilsstöðum
- Tomasz Piotr Kujawski, bílstjóri og veitingamaður, Akureyri
- Ida Night Mukoza Ingadóttir, sjúkrahússtarfsmaður, Húsavík
- Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík
- Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður, Ólafsfirði
- Gísli Gunnlaugsson, tæknifræðingur, Akureyri
- Guðrún Þórisdóttir, listamaður, Ólafsfirði
- Jónína Auður Sigurðardóttir, leikskólakennari, Akureyri
- Sigurður Stefán Baldvinsson, öryrki, Reyðarfirði
- Karen Telma Birgisdóttir, þjónustufulltrúi og nemi, Akureyri
- Agnieszka Kujawska, veitingamaður, Akureyri
- Þórólfur Jón Egilsson, öryrki, Reyðarfirði
- Páll Ingi Pálsson, bifvélavirki, Dalvík
- Regína B. Agnarsdóttir, starfsstúlka í aðhlynningu, Dalvík
- Erna Þórunn Einisdóttir, félagsliði, Akureyri
- Kjartan Heiðberg, framhaldsskólakennari, Akureyri

Sósíalistaflokkurinn (J):
- Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri, Akureyri
- Margrét Pétursdóttir, verkakona, Hafnarfirði
- Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi, Akureyri
- Þorsteinn Bergsson, dýraeftirlitsmaður, Egilsstöðum
- Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur, Ólafsfirði
- Auður Traustadóttir, sjúkraliði, Akureyri
- Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður, Akureyri
- Karólína Sigurðardóttir, verkakona, Múlaþingi
- Bergrún Andradóttir, námsmaður, Akureyri
- Brynja Siguróladóttir, öryrki, Akureyri
- Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld, Norðurþingi
- Kolbeinn Agnarsson, sjómaður, Selfossi
- Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður, Ólafsfirði
- Arinbjörn Árnason, fyrrv. bóndi og bifreiðastjóri, Egilsstöðum
- Ari Sigurjónsson, sjómaður, Vopnafirði
- Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur, Reykjavík
- Michal Polácek, lögfræðingur, Reykjavík
- Katrín María Ipaz, þjónn, Stöðvarfirði
- Skúli Skúlason, leiðbeinandi, Akureyri
- Jóhann Axelsson, prófessor emeritus, Reykjavík

Miðflokkurinn (M):
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins, Garðabæ
- Anna Kolbrún Árnadóttir, alþingismaður, Akureyri
- Þorgrímur Sigmundsson, verktaki, Húsavík
- Ágústa Ágústsdóttir, verktaki, sauðfjár- og ferðaþjónustubóndi, Kópaskeri
- Alma Sigurbjörnsdóttir, sálfræðingur, Reyðarfirði
- Guðný Harðardóttir, sauðfjárbóndi og framkvæmdastjóri Breiðdalsbita, Breiðdalsvík
- Helgi Sveinbjörn Jóhannsson, skrifstofumaður, Akureyri
- Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, verslunarmaður, Egilsstöðum
- Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, móttökuritari og sjúkraflutningamaður, Raufarhöfn
- Sverrir Sveinsson, eldri borgari, Siglufirði
- Magnea María Jónudóttir, heilbrigðisstarfsmaður, Fáskrúðsfirði
- Ragnar Jónsson, bifvélavirki og bóndi, Eyjafjarðarsveit
- María Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir og frístundabóndi, Húsavík
- Viðar Valdimarsson, ferðamálafræðingur, Akureyri
- Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari, Akureyri
- Bjarney Guðbjörnsdóttir, olíubifreiðastjóri og bóndi, Eyjafjarðarsveit
- Ævar Rafn Marinósson, bóndi, Þórshöfn
- Guðmundur Þorgrímsson, vörubifreiðastjóri, Fáskrúðsfirði
- Helga Þórarinsdóttir, verkefnastjóri, Egilsstöðum
- Hannes Karlsson, framkvæmdastjóri, Akureyri

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (O):
- Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson, eldri borgari, Reykjavík
- Hilmar Daníel Valgeirsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði
- Halina Kravtchouk, yfirþerna, Akureyri
- Gestur Helgi Friðjónsson, öryrki, Akureyri
- Valgeir Sigurðsson, veitingamaður, Siglufirði
- Óskar Steingrímsson, rekstrarstjóri, Akureyri
- Fannar Eyfjörð Skjaldarson, bílstjóri, Reykjavík
- Höskuldur Geir Erlingsson, múrarameistari, Reykjavík
- Vilhjálmur Ragnarsson, vélvirkjameistari, Vogum
- Edda Lára Guðgeirsdóttir, fótaaðgerðafræðingur, Vogum
- Grétar Harðarson, rafvirki, Reykjavík
- Sólveig Höskuldsdóttir, meðferðarfulltrúi, Reykjavík
- Jónína Vilborg Jóhannesdóttir, ellilífeyrisþegi, Reykjavík
- Árni Franklín Guðmundsson Jónsson, rekstrarstjóri, Reykjavík
- Sigrún S. Sigurðardóttir, eldri borgari, Reykjavík
- Guðlaugur Guðmundsson, öryrki, Hafnarfirði
- Gísli Tómas Ívarsson, skipstjóri, Reykjavík
- Matthías Ingvar Auðarson, öryrki, Akureyri
- Friðbjörn Friðbjarnarson, rekstrarstjóri, Reykjavík
- Pétur Gissurarson, skipstjóri, Egilsstöðum

Píratar (P):
- Einar Brynjólfsson, menntaskólakennari og fyrrv. alþingismaður, Akureyri
- Hrafndís Bára Einarsdóttir, leikkona og viðburðastjóri, Akureyri
- Rúnar Gunnarsson, yfirhafnarvörður, Seyðisfirði
- Hans Jónsson, öryrki, Ólafsfirði
- Skúli Björnsson, framkvæmdastjóri Soffíu frænku ehf., Egilsstöðum
- Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi, Húsavík
- Bryndís Lilja Gísladóttir, fjölmiðlafræðingur, Akureyri
- Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, bókaútgefandi, Egilsstöðum
- Skúli Heiðar Benediktsson, hreindýraveiðileiðsögumaður, Djúpavogi
- Halldór Jóhannsson, fyrrv. sjómaður, Þórshöfn
- Gunnar Ómarsson, starfsmaður á sambýli, Akureyri
- Kristrún Ýr Einarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
- Katla Hólm Þórhildardóttir, verkefnastýra, Írlandi
- Margrét Urður Snædal, þýðandi, Akureyri
- Snorri Emilsson, leikskáld, leikari, leikstjóri, Seyðisfirði
- Sævar Þór Halldórsson, náttúrulandfræðingur, Akureyri
- Valur Þór Hilmarsson, umhverfisfræðingur, Eyjafjarðarsveit
- Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri, Seyðisfirði
- Valgarður Reynisson, kennari, Akureyri
- Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, fyrrv. varaþingmaður, Svíþjóð

Samfylkingin (S):
- Logi Már Einarsson, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar, Akureyri
- Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri og formaður SSNE, Akureyri
- Eydís Ásbjörnsdóttir, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og framhaldsskólakennari, Eskifirði
- Kjartan Páll Þórarinsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Húsavík
- Margrét S. Benediktsdóttir, háskólanemi, Akureyri
- Sigurður Vopni Vatnsdal, deildarstjóri á leikskóla, Vopnafirði
- Ísak Már Jóhannesson, umhverfisfræðingur, Akureyri
- Lilja Guðný Jóhannesdóttir, konrektor, Reykjavík
- Ólafur Haukur Kárason, byggingarmeistari, Siglufirði
- Guðrún Einarsdóttir, hjúkrunarfræðinemi, Húsavík
- Jóhannes Óli Sveinsson, framhaldsskólanemi, Akureyri
- Nanna Árnadóttir, félagsliði á öldrunarheimili, Ólafsfirði
- Baldur Pálsson, Austurlandsgoði, Egilsstöðum
- María Hjálmarsdóttir, varaþingmaður og verkefnastjóri, Eskifirði
- Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari, Akureyri
- Magni Þór Harðarson, ráðgjafi, Eskifirði
- Björgvin V. Guðmundsson, leiðbeinandi í grunnskóla, Stöðvarfirði
- Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, alþingismaður, Akureyri
- Svanfríður Inga Jónasdóttir, fyrrv. alþingismaður og bæjarstjóri, Dalvík
- Kristján L. Möller, fyrrv. alþingismaður og ráðherra, Siglufirði

Vinstri græn (V):
- Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður, Ólafsfirði
- Jódís Skúladóttir, lögfræðingur, Múlaþingi
- Óli Halldórsson, sveitarstjórnarfulltrúi, Húsavík
- Kári Gautason, sérfræðingur, Reykjavík
- Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabæjarfulltrúi, Akureyri
- Helga Margrét Jóhannesdóttir, nemi, Akureyri
- Ingibjörg Þórðardóttir, kennari, Neskaupstað
- Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður, Þingeyjarsveit
- Ásrún Ýr Gestsdóttir, nemi, Akureyri
- Einar Gauti Helgason, matreiðslumeistari, Akureyri
- Cecil Haraldsson, fyrrv. sóknarprestur, Seyðisfirði
- Angantýr Ómar Ásgeirsson, nemi, Akureyri
- Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri, Akureyri
- Helgi Hlynur Ásgrímsson, útvegsbóndi, Borgarfirði eystra
- Katarzyna Maria Cieslukowska, starfsmaður í heimahjúkrun, Húsavík
- Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, kynjafræðingur, Þórshöfn
- Kristján Eldjárn Hjartarson, byggingafræðingur, Dalvík
- Anna Czeczko, grunnskólaleiðbeinandi, Djúpavogi
- Svavar Pétur Eysteinsson, menningarbóndi, Reykjavík
- Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Þistilfirði