Vísir hefur streymt beint frá ýmsum stefnufundum flokkanna undanfarnar vikur og nú gerir Sjálfstæðisflokkurinn grein fyrir stefnu sinni.
Alþingiskosningar fara fram á laugardaginn. Samkvæmt upplýsingum frá Sjálfstæðiflokknum mun Bjarni leggja áherslu á stóru kosningamál flokksins og leggja línurnar.