Martin átti fjölda þekktra laga sem hún flutti sjálf. Hún gerði þó garðinn helst frægan fyrir lagasmíðar sínar en hún starfaði með stjörnum á borð við som Leona Lewis, Toni Braxton, Naughty Boy og Jennifer Hudson.
Martin samdi meðal annars lagið Don’t let go (love) með En Vogue, Before you walk out of my life með söngkonunni Monicu og Wish I didn’t miss you með Angie Stones.
Fyrsta plata Martins, The Best of Me, kom út árið 1998.