Aukinn kraftur í eldgosinu á La Palma Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 16:12 Cumbre Vieja eldgosið á La Palma. Mikla mengun hefur borið frá eldgosinu. EPA/MIGUEL CALERO Tvær vikur eru frá því eldgosið hófst á La Palma á Kanaríeyjum en aukinn kraftur er í eldgosinu og er útlit fyrir að tvo ný gosop hafi opnast. Þá hefur jarðskjálftum einnig fjölgað. Skjálftavirknin er þó ekki orðin jafn mikil og hún var þegar mest var í síðustu viku. Héraðsmiðillinn Diario de Avisos hefur eftir spænskum vísindamönnum að fjölgun gosopa innan stærsta gígsins að mögulegt sé að gígurinn gæti hrunið. Vídeo de la #erupcionlapalma a las 10.30 h (hora local canaria) / Video of the #lapalmaeruption at 10.30 h (local Canaria time) #lapalma #volcano pic.twitter.com/jPaii5mOhg— INVOLCAN (@involcan) October 3, 2021 Yfirvöld á La Palma ráðlögðu fólki í bæjum nærri eldgosinu að halda sig heima vegna mikillar mengunar frá því. Auk gastegunda barst þykk aska frá eldgosinu. Andrúmsloftið mun þó hafa skánað í morgun. Samkvæmt Diario de Avisos hefur vísindamönnum og viðbragðsaðilum þó verið gert að vera ekki í miklu návígi við eldgosið. Mikil mengun hefur borist til Afríku. #LaPalmaEruption #VolcanoLaPalma #LaPalmaThe SO2 plume from the #CumbreVieja is now concentrated on Africa & the Atlantic Ocean SO2 total column forecasted by our Copernicus Atmosphere Monitoring Service #CAMS (@Windycom visualisation) for 2 Oct at 20:00 UTC pic.twitter.com/I9nQ8YvTa3— Copernicus EU (@CopernicusEU) October 2, 2021 Frá því eldgosið hófst hefur hraunið farið yfir rúmlega átta hundruð byggingar. Um sex þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín, samkvæmt frétt Reuters. Hér að neðan má sjá sex klukkustunda langt streymi Reuters frá eldgosinu í gærkvöldi. Eldgos á La Palma Spánn Kanaríeyjar Tengdar fréttir Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12 Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55 Flúðu eiturgas frá eldgosinu Ekkert lát virðist á eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum þó hægt hafi á virkni í nokkra klukkutíma í gær. Um helgina barst mikið magn ösku frá eldgosinu svo loka þurfti flugvelli eyjunnar. Í gær dró einnig úr öskumyndun og sprengingum í eldgosinu en þar hefur sömuleiðis bætt í aftur. 28. september 2021 15:27 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
Skjálftavirknin er þó ekki orðin jafn mikil og hún var þegar mest var í síðustu viku. Héraðsmiðillinn Diario de Avisos hefur eftir spænskum vísindamönnum að fjölgun gosopa innan stærsta gígsins að mögulegt sé að gígurinn gæti hrunið. Vídeo de la #erupcionlapalma a las 10.30 h (hora local canaria) / Video of the #lapalmaeruption at 10.30 h (local Canaria time) #lapalma #volcano pic.twitter.com/jPaii5mOhg— INVOLCAN (@involcan) October 3, 2021 Yfirvöld á La Palma ráðlögðu fólki í bæjum nærri eldgosinu að halda sig heima vegna mikillar mengunar frá því. Auk gastegunda barst þykk aska frá eldgosinu. Andrúmsloftið mun þó hafa skánað í morgun. Samkvæmt Diario de Avisos hefur vísindamönnum og viðbragðsaðilum þó verið gert að vera ekki í miklu návígi við eldgosið. Mikil mengun hefur borist til Afríku. #LaPalmaEruption #VolcanoLaPalma #LaPalmaThe SO2 plume from the #CumbreVieja is now concentrated on Africa & the Atlantic Ocean SO2 total column forecasted by our Copernicus Atmosphere Monitoring Service #CAMS (@Windycom visualisation) for 2 Oct at 20:00 UTC pic.twitter.com/I9nQ8YvTa3— Copernicus EU (@CopernicusEU) October 2, 2021 Frá því eldgosið hófst hefur hraunið farið yfir rúmlega átta hundruð byggingar. Um sex þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín, samkvæmt frétt Reuters. Hér að neðan má sjá sex klukkustunda langt streymi Reuters frá eldgosinu í gærkvöldi.
Eldgos á La Palma Spánn Kanaríeyjar Tengdar fréttir Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12 Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55 Flúðu eiturgas frá eldgosinu Ekkert lát virðist á eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum þó hægt hafi á virkni í nokkra klukkutíma í gær. Um helgina barst mikið magn ösku frá eldgosinu svo loka þurfti flugvelli eyjunnar. Í gær dró einnig úr öskumyndun og sprengingum í eldgosinu en þar hefur sömuleiðis bætt í aftur. 28. september 2021 15:27 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12
Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55
Flúðu eiturgas frá eldgosinu Ekkert lát virðist á eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum þó hægt hafi á virkni í nokkra klukkutíma í gær. Um helgina barst mikið magn ösku frá eldgosinu svo loka þurfti flugvelli eyjunnar. Í gær dró einnig úr öskumyndun og sprengingum í eldgosinu en þar hefur sömuleiðis bætt í aftur. 28. september 2021 15:27