Birgir Ármannsson verður formaður kjörbréfanefndar Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 4. október 2021 13:10 Birgir Ármannsson hefur setið í kjörbréfanefnd fjórum sinnum áður á sínum þingferli. vísir/vilhelm Birgir Ármannsson var kjörinn formaður kjörbréfanefndar á fyrsta fundi undirbúningsnefndarinnar í dag. Hann hefur gegnt því hlutverki áður og hefur jafnframt langmesta reynslu allra af störfum í nefndinni. Kastljósið verður á kjörbréfanefnd næstu vikurnar sem tekst nú á við það erfiða verkefni að finna lausn á þeirri stöðu sem er komin upp eftir endurtalninguna í Norðvesturkjördæmi eftir að í ljós kom að kjörgögnin þar hefðu ekki verið innsigluð milli talninganna. Ein kæra er komin fyrir nefndina frá frambjóðanda Pírata og að minnsta kosti tvær aðrar á leiðinni frá frambjóðendum Samfylkingar og Viðreisnar. Kærufrestur til nefndarinnar er fjórar vikur frá því að hún tekur til starfa og því ljóst að hún muni taka sér allavega þann tíma til að fara yfir málin áður en hún skilar af sér tillögu til þingsins. Þingið greiðir síðan atkvæði um tillöguna. Nefndin er skipuð eftir þingstyrk flokka og því fá hvorki Viðreisn né Miðflokkur sæti í nefndinni heldur aðeins áheyrnarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn er með þrjá nefndarmenn, Birgi Ármannsson, Vilhjálm Árnason og Diljá Mist Einarsdóttur. Framsókn er með tvo nefndarmenn, þau Líneik Önnu Sævarsdóttur og Jóhann Friðrik Friðriksson. Inga Sæland situr í nefndinni fyrir Flokk fólksins, Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn, Björn Leví Gunnarsson fyrir Pírata og Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrir Samfylkinguna. Alþingiskosningar 2021 Alþingi Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Kastljósið verður á kjörbréfanefnd næstu vikurnar sem tekst nú á við það erfiða verkefni að finna lausn á þeirri stöðu sem er komin upp eftir endurtalninguna í Norðvesturkjördæmi eftir að í ljós kom að kjörgögnin þar hefðu ekki verið innsigluð milli talninganna. Ein kæra er komin fyrir nefndina frá frambjóðanda Pírata og að minnsta kosti tvær aðrar á leiðinni frá frambjóðendum Samfylkingar og Viðreisnar. Kærufrestur til nefndarinnar er fjórar vikur frá því að hún tekur til starfa og því ljóst að hún muni taka sér allavega þann tíma til að fara yfir málin áður en hún skilar af sér tillögu til þingsins. Þingið greiðir síðan atkvæði um tillöguna. Nefndin er skipuð eftir þingstyrk flokka og því fá hvorki Viðreisn né Miðflokkur sæti í nefndinni heldur aðeins áheyrnarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn er með þrjá nefndarmenn, Birgi Ármannsson, Vilhjálm Árnason og Diljá Mist Einarsdóttur. Framsókn er með tvo nefndarmenn, þau Líneik Önnu Sævarsdóttur og Jóhann Friðrik Friðriksson. Inga Sæland situr í nefndinni fyrir Flokk fólksins, Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn, Björn Leví Gunnarsson fyrir Pírata og Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrir Samfylkinguna.
Alþingiskosningar 2021 Alþingi Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira