„Þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2021 10:31 Tobba Marínós lét drauminn rætast að opnaði Granóla barinn á dögunum. Fjölmiðlakonan Tobba Marinós hætti sem ritstjóri á DV og sneri sér alfarið að matvælarekstri. Tobba byrjaði á því að framleiða sykurlaust granóla með móður sinni og það verkefni óx þannig að hún gat ekki lengur sinnt því aðeins á kvöldin og ákvað að hella sér alfarið út í rekstur og opnaði fyrir stuttu Granólabarinn eða hollasta bar landsins að eigin sögn. Eva Laufey hitti Tobbu á barnum á dögunum og ræddi við hana fyrir Ísland í dag en innslagið var sýnt í gærkvöldi. „Mig langaði að það væri til bar sem maður gæti farið inn á áður en maður fer á hinn barinn. Þar gæti maður lagt aðeins inn hollu megin í lífinu og farið síðan inn á hinn og tekið út óhollu megin í lífinu,“ segir Tobba. Vörurnar eru allar án aukaefna. „Að öllu gríni slepptu er enginn, ekki sem ég veit um, veitingarstaður sem þú getur farið inn á og það er enginn viðbættur sykur, enginn aukaefni og ekkert drasl. Ég vildi geta labbað inn á stað með yngsta barnið mitt sem er þriggja ára og hún má bara fá allt.“ Tobba segir að það hafi tekið á að opna barinn. „Þetta er þriðja vinnan í röð sem ég fer í þar sem ég hugsaði, hver andskotinn var ég að gera. Ég er bara hér með hárnet allan sólahringinn og sé kannski fram á það að fá útborgað eftir tvö ár. Börnin mín eru bara alin upp af föður sínum. Ég get ekki svarað því hvað ég er að gera hérna en þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu. Ég ætla ekki að segja fjölskyldunni minni frá fleiri hugmyndum næstu sex mánuðina.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Veitingastaðir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Tobba byrjaði á því að framleiða sykurlaust granóla með móður sinni og það verkefni óx þannig að hún gat ekki lengur sinnt því aðeins á kvöldin og ákvað að hella sér alfarið út í rekstur og opnaði fyrir stuttu Granólabarinn eða hollasta bar landsins að eigin sögn. Eva Laufey hitti Tobbu á barnum á dögunum og ræddi við hana fyrir Ísland í dag en innslagið var sýnt í gærkvöldi. „Mig langaði að það væri til bar sem maður gæti farið inn á áður en maður fer á hinn barinn. Þar gæti maður lagt aðeins inn hollu megin í lífinu og farið síðan inn á hinn og tekið út óhollu megin í lífinu,“ segir Tobba. Vörurnar eru allar án aukaefna. „Að öllu gríni slepptu er enginn, ekki sem ég veit um, veitingarstaður sem þú getur farið inn á og það er enginn viðbættur sykur, enginn aukaefni og ekkert drasl. Ég vildi geta labbað inn á stað með yngsta barnið mitt sem er þriggja ára og hún má bara fá allt.“ Tobba segir að það hafi tekið á að opna barinn. „Þetta er þriðja vinnan í röð sem ég fer í þar sem ég hugsaði, hver andskotinn var ég að gera. Ég er bara hér með hárnet allan sólahringinn og sé kannski fram á það að fá útborgað eftir tvö ár. Börnin mín eru bara alin upp af föður sínum. Ég get ekki svarað því hvað ég er að gera hérna en þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu. Ég ætla ekki að segja fjölskyldunni minni frá fleiri hugmyndum næstu sex mánuðina.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Veitingastaðir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira