Náðu að knýja fram upphitaðan körfuboltavöll Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. október 2021 14:31 Alfa, Signý og Sigurður eiga öll sæti í lýðræðisþingi Grunnskólans í Stykkishólmi. Upphitaður körfuboltavöllur, frisbígolf og slökunarherbergi er á meðal þess sem krakkar í lýðræðisþingi í Stykkishólmi hafa beitt sér fyrir, kosið um og komið í gegn á undanförnum misserum. Krakkarnir segja mikilvægt að þeirra rödd fái líka að heyrast í samfélaginu en eru ekkert endilega vissir um að þá langi á þing. Lýðræðisþingið er mikilvægur liður í Grunnskólanum í Stykkishólmi, en þar geta nemendur í sjöunda til tíunda bekk lagt sitt af mörkum í mótun skólastefnunnar og lagt fram hugmyndir eða tillögur til úrbóta sem skólastjórnendur taka síðan til greina. Skólastjórinn segir það hafa reynst afar vel að hafa nemendur í ráðum og nemendurnir sjálfir eru ekki síður ánægðir. „Við erum búin að vera í þessu síðan í sjöunda bekk, um það bil. Þá fáum við að velja hvort við viljum vera í þessu eða ekki og við vildum það,” segir Signý Rós Sævarsdóttir, nemandi í níunda bekk. Foto: Stykkishólmur/Sigurjón Krakkarnir segjast sammála því að mikilvægt sé að hafa rödd í samfélaginu og að skoðanir þeirra séu teknar til greina. „Við viljum fá að koma með okkar rödd og hugmyndir sem við höfum,” segir Alfa Magðalena Frost, sem er líka í níunda bekk. Nú nýverið fengu nemendurnir nokkurs konar slökunarherbergi sem þeir geta nýtt í frímínútum og annað stórt mál er hádegismaturinn. „Valið í bekknum okkar var pítsa og grjónagrautur. Það er rosalega vinsælt,” segir Signý. Þeim finnst skemmtilegt að fá á vissan hátt að taka þátt í pólitík. „Það hefur góða og slæma tíma,” segir Sigurður Mar Magnússon, í tíunda bekk, sem segist alveg geta hugsað sér að starfa á þingi. Stykkishólmur Skóla - og menntamál Íþróttir barna Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Lýðræðisþingið er mikilvægur liður í Grunnskólanum í Stykkishólmi, en þar geta nemendur í sjöunda til tíunda bekk lagt sitt af mörkum í mótun skólastefnunnar og lagt fram hugmyndir eða tillögur til úrbóta sem skólastjórnendur taka síðan til greina. Skólastjórinn segir það hafa reynst afar vel að hafa nemendur í ráðum og nemendurnir sjálfir eru ekki síður ánægðir. „Við erum búin að vera í þessu síðan í sjöunda bekk, um það bil. Þá fáum við að velja hvort við viljum vera í þessu eða ekki og við vildum það,” segir Signý Rós Sævarsdóttir, nemandi í níunda bekk. Foto: Stykkishólmur/Sigurjón Krakkarnir segjast sammála því að mikilvægt sé að hafa rödd í samfélaginu og að skoðanir þeirra séu teknar til greina. „Við viljum fá að koma með okkar rödd og hugmyndir sem við höfum,” segir Alfa Magðalena Frost, sem er líka í níunda bekk. Nú nýverið fengu nemendurnir nokkurs konar slökunarherbergi sem þeir geta nýtt í frímínútum og annað stórt mál er hádegismaturinn. „Valið í bekknum okkar var pítsa og grjónagrautur. Það er rosalega vinsælt,” segir Signý. Þeim finnst skemmtilegt að fá á vissan hátt að taka þátt í pólitík. „Það hefur góða og slæma tíma,” segir Sigurður Mar Magnússon, í tíunda bekk, sem segist alveg geta hugsað sér að starfa á þingi.
Stykkishólmur Skóla - og menntamál Íþróttir barna Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira