Spilaði í „Squid Game“ skóm í NFL í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2021 17:00 Stefon Diggs hjá Buffalo Bills er í hópi bestu útherja NFL deildarinnar. AP/Adrian Kraus Stefon Diggs og félagar í Buffalo Bill fóru illa með Kansas City Chiefs liðið í sunnudagskvöldsleik NFL-deildarinnar. Útherjinn er greinilega einn af mörgum aðdáendum suður-kóreska sjónvarpsþáttarins Squid Game. Sunday Night Football leikurinn fær mikla athygli enda á besta tíma í Bandaríkjunum og eini NFL-leikurinn sem er þá í gangi. Leikurinn í nótt var líka uppgjör á móti tveggja sterkra liða sem mættust í síðustu úrslitakeppni. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Diggs var tilbúinn fyrir stóra sviðið en hann mætti nefnilega í sérstökum Squid Game skóm í leikinn. Squid Game sjónvarpsþátturinn á Neflix hefur slegið í gegnum út um allan heim en á skónum hans Diggs mátti sjá nokkra karakterana sem og nafn þáttarins á kóresku. Stefon Diggs var reyndar rólegur á nýju skónum og greip bara tvo bolta fyrir 69 jarda. Lið hans þurfti ekki meira en útherjinn Stefon Diggs skoraði tvö snertimörk og leikstjórnandinn Josh Allen gaf þrjár snertimarkssendingar og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Buffalo Bills vann 38-20 sigur á Chiefs og hefur nú unnið fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. View this post on Instagram A post shared by Mache (@mache275) NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Sunday Night Football leikurinn fær mikla athygli enda á besta tíma í Bandaríkjunum og eini NFL-leikurinn sem er þá í gangi. Leikurinn í nótt var líka uppgjör á móti tveggja sterkra liða sem mættust í síðustu úrslitakeppni. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Diggs var tilbúinn fyrir stóra sviðið en hann mætti nefnilega í sérstökum Squid Game skóm í leikinn. Squid Game sjónvarpsþátturinn á Neflix hefur slegið í gegnum út um allan heim en á skónum hans Diggs mátti sjá nokkra karakterana sem og nafn þáttarins á kóresku. Stefon Diggs var reyndar rólegur á nýju skónum og greip bara tvo bolta fyrir 69 jarda. Lið hans þurfti ekki meira en útherjinn Stefon Diggs skoraði tvö snertimörk og leikstjórnandinn Josh Allen gaf þrjár snertimarkssendingar og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Buffalo Bills vann 38-20 sigur á Chiefs og hefur nú unnið fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. View this post on Instagram A post shared by Mache (@mache275)
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira