Snorri Barón: Uppáhalds „Dóttir“ allra komin með grænt ljós Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir í myndatöku fyrir íþróttavörulínu sína og WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fékk gleðifréttir í gær nákvæmlega sex mánuðum eftir að hún gekkst undir krossbandsaðgerð á hné. Sara sagði frá þessu á Instagram síðu sinni og umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson , vakti líka athygli á fréttunum. Instagram/@snorribaron „Uppáhalds „Dóttir“ allra komin var að fá grænt ljós til að byrja að æfa af fullum krafti nákvæmlega sex mánuðum eftir krossbandsaðgerð og rétt í tíma til að hefja lokaundirbúning fyrir Dubai CrossFit Championship,“ skrifaði Snorri Barón og deildi færslu Söru. „Til hamingju með sex mánaða afmæli nýja krossbandið mitt og bestu þakkir til þín fyrir að standast hnéprófið hjá læknaliðinu,“ skrifaði Sara. „Þakkir jafnframt til þín fyrir að leyfa mér að snara í fyrsta sinn í níu mánuði, hlaupa úti í sólinni í Dúbaí, setja fulla þyngd á slána og síðast en ekki síst að gefa mér meiri vídd en ég hafði áður,“ skrifaði Sara. „Ég er mjög þakklát fyrir styrk þinn og endurkomu. Vinsamlegast haltu áfram á sömu braut,“ skrifaði Sara og bætir meðal annars við myllumerkinu „Sjáið hver er komin aftur“ ásamt nokkrum fleirum. Sara setti síðan myndband af sér að lyfta á fullu en það má sjá hér fyrir neðan. Fyrsta mótið hjá henni er Dubai CrossFit Championship stórmótið sem fer fram 16. til 18. desember næstkomandi. Sara var ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á mótið en hún vann mótið þegar það fór fram síðasta í lok árs 2019. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Sara sagði frá þessu á Instagram síðu sinni og umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson , vakti líka athygli á fréttunum. Instagram/@snorribaron „Uppáhalds „Dóttir“ allra komin var að fá grænt ljós til að byrja að æfa af fullum krafti nákvæmlega sex mánuðum eftir krossbandsaðgerð og rétt í tíma til að hefja lokaundirbúning fyrir Dubai CrossFit Championship,“ skrifaði Snorri Barón og deildi færslu Söru. „Til hamingju með sex mánaða afmæli nýja krossbandið mitt og bestu þakkir til þín fyrir að standast hnéprófið hjá læknaliðinu,“ skrifaði Sara. „Þakkir jafnframt til þín fyrir að leyfa mér að snara í fyrsta sinn í níu mánuði, hlaupa úti í sólinni í Dúbaí, setja fulla þyngd á slána og síðast en ekki síst að gefa mér meiri vídd en ég hafði áður,“ skrifaði Sara. „Ég er mjög þakklát fyrir styrk þinn og endurkomu. Vinsamlegast haltu áfram á sömu braut,“ skrifaði Sara og bætir meðal annars við myllumerkinu „Sjáið hver er komin aftur“ ásamt nokkrum fleirum. Sara setti síðan myndband af sér að lyfta á fullu en það má sjá hér fyrir neðan. Fyrsta mótið hjá henni er Dubai CrossFit Championship stórmótið sem fer fram 16. til 18. desember næstkomandi. Sara var ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á mótið en hún vann mótið þegar það fór fram síðasta í lok árs 2019. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira