Vínarborg byrjar á OnlyFans Árni Sæberg skrifar 16. október 2021 12:10 Notendur OnlyFans eru um 130 milljónir. Jakub Porzycki/Nur Photo via Getty Images Ferðamálastofa Vínarborgar í Austurríki hefur opnað OnlyFans-aðgang í þeim tilgangi að birta listaverk sem talin eru of kynferðisleg fyrir aðra samfélagsmiðla. Aðgangurinn var stofnaður í kjölfar þess að Albertinasafninu í Vín var úthýst af samfélagsmiðlinum TikTok fyrir að birta listaverk japanska ljósmyndarans Nobuyoshi Araki í júní síðastliðnum. Ástæðan var að sú að á verkunum mátti sjá kvenmannsbrjóst. Ferðamálastofa Vínar er með stofnun OnlyFansaðgangs að deila á aukna ritskoðun á samfélagsmiðlum. Til að mynda úrskurðaði Instagram árið 2019 að málverk eftir Peter Paul Reubens bryti í bága við skilmála miðilsins. Skilmálarnir leggja blátt bann við nekt af nokkru tagi, jafnvel þó um sé að ræða myndlist. Þá fjarlægði Facebook mynd breska náttúrusögusafnsins af Venus frá Willendorf árið 2018 á þeim grundvelli að hún væri of klámfengin. Venus frá Willendorf er 25 þúsund ára gömul stytta. Venus frá Willendorf var ekki talin viðeigandi á Facebook.Getty Images Fyrstu áskrifendur fá safnakort Ferðamálastofan stofnaði OnlyFans-aðganginn ekki einungis til að storka samfélagsmiðlarisunum heldur er hann einnig liður í því að auka flæði ferðamanna til Vínar eftir heimsfaraldur Covid-19. Þannig munu þeir sem skrá sig fyrst á aðganginn fá annaðhvort safnakort í Vín eða staka aðgangsmiða á söfn í borginni til að geta séð listaverkin í raunheimum. Samfélagsmiðlar Myndlist Austurríki OnlyFans Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Aðgangurinn var stofnaður í kjölfar þess að Albertinasafninu í Vín var úthýst af samfélagsmiðlinum TikTok fyrir að birta listaverk japanska ljósmyndarans Nobuyoshi Araki í júní síðastliðnum. Ástæðan var að sú að á verkunum mátti sjá kvenmannsbrjóst. Ferðamálastofa Vínar er með stofnun OnlyFansaðgangs að deila á aukna ritskoðun á samfélagsmiðlum. Til að mynda úrskurðaði Instagram árið 2019 að málverk eftir Peter Paul Reubens bryti í bága við skilmála miðilsins. Skilmálarnir leggja blátt bann við nekt af nokkru tagi, jafnvel þó um sé að ræða myndlist. Þá fjarlægði Facebook mynd breska náttúrusögusafnsins af Venus frá Willendorf árið 2018 á þeim grundvelli að hún væri of klámfengin. Venus frá Willendorf er 25 þúsund ára gömul stytta. Venus frá Willendorf var ekki talin viðeigandi á Facebook.Getty Images Fyrstu áskrifendur fá safnakort Ferðamálastofan stofnaði OnlyFans-aðganginn ekki einungis til að storka samfélagsmiðlarisunum heldur er hann einnig liður í því að auka flæði ferðamanna til Vínar eftir heimsfaraldur Covid-19. Þannig munu þeir sem skrá sig fyrst á aðganginn fá annaðhvort safnakort í Vín eða staka aðgangsmiða á söfn í borginni til að geta séð listaverkin í raunheimum.
Samfélagsmiðlar Myndlist Austurríki OnlyFans Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira