Leita í húsum sem tengjast rússneskum ólígarka Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2021 19:12 Starfsmenn FBI við hús í Washington sem sagt er tengjast rússneska auðjöfrinum Oleg Deripaska. AP/Manuel Balce Ceneta Starfsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) leituðu í dag í húsum í Washington DC og New York sem sögð eru tengjast rússneska auðjöfrinum Oleg Deripaska. Atlagan tengist rannsókn FBI en yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt Deripaska refsiaðgerðum vegna afskipta Rússa af forsetakosningunum 2016. Deripaska er mjög auðugur og náinn Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Hann stakk margsinnis upp kollinum við rannsókn Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og var beittur refsiaðgerðum árið 2018. Hann og nokkrir aðrir rússneskir auðkýfingar voru beittir refsiaðgerðum. Deripsaka reyndi þó að losna undan aðgerðunum með dómsmáli í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Alríkisdómari komst þó að þeirri niðurstöðu að aðgerðir fjármálaráðuneytisins ættu rétt á sér og auðjöfurinn hefði ekki fært rök fyrir máli sínu. Oleg Deripaska var beittur refsiaðgerðum vegna aðkomu hans að afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016.AP/Alexander Zemlianichenko Washington Post hefur eftir talskonu Deripaska að aðgerðirnar tengist refsiaðgerðunum. Hún segir einnig að auðjöfurinn eigi húsin ekki heldur ættingjar hans. Sjá einnig: Kosningastjóri Trump fékk milljóna lán frá rússneskum ólígarka Deripaska átti meirihluta í álfyrirtækinu Rusal, einu stærsta álfyrirtækja heims. Hann lét þó af stjórn sinni svo Bandaríkin felldu niður refsiaðgerðir gegn því. Í frétt Bloomberg er vitnað í skýrslu sem gerð var fyrr á árinu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að Deripsaka stjórnaði í raun enn Rusal. Hann notaði eigur fyrirtækisins og starfsmenn í bæði sinn hag og hag rússneskra yfirvalda. Bandaríkin Rússland Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Sjá meira
Deripaska er mjög auðugur og náinn Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Hann stakk margsinnis upp kollinum við rannsókn Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og var beittur refsiaðgerðum árið 2018. Hann og nokkrir aðrir rússneskir auðkýfingar voru beittir refsiaðgerðum. Deripsaka reyndi þó að losna undan aðgerðunum með dómsmáli í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Alríkisdómari komst þó að þeirri niðurstöðu að aðgerðir fjármálaráðuneytisins ættu rétt á sér og auðjöfurinn hefði ekki fært rök fyrir máli sínu. Oleg Deripaska var beittur refsiaðgerðum vegna aðkomu hans að afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016.AP/Alexander Zemlianichenko Washington Post hefur eftir talskonu Deripaska að aðgerðirnar tengist refsiaðgerðunum. Hún segir einnig að auðjöfurinn eigi húsin ekki heldur ættingjar hans. Sjá einnig: Kosningastjóri Trump fékk milljóna lán frá rússneskum ólígarka Deripaska átti meirihluta í álfyrirtækinu Rusal, einu stærsta álfyrirtækja heims. Hann lét þó af stjórn sinni svo Bandaríkin felldu niður refsiaðgerðir gegn því. Í frétt Bloomberg er vitnað í skýrslu sem gerð var fyrr á árinu þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að Deripsaka stjórnaði í raun enn Rusal. Hann notaði eigur fyrirtækisins og starfsmenn í bæði sinn hag og hag rússneskra yfirvalda.
Bandaríkin Rússland Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Sjá meira