Lögmenn Andrésar prins krefjast frávísunar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. október 2021 08:53 Andrés prins, hertogi af Jórvík. Getty/Kitwood Andrés prins, sonur Elísabetar Englandsdrottningar, krefst frávísunar í kynferðisbrotamáli. Prinsinn er sakaður um að hafa misnotað hina 38 ára gömlu Virginu Giuffre þegar hún var táningur. Prinsinn hefur ávallt neitað sök í málinu. Giuffre kærði Andrés prins fyrir nauðgun í ágúst síðastliðnum en hún sakar Andrés um að hafa brotið á sér í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Hún hefur einnig haldið því fram að Epstein hafi ítrekað brotið á sér, en hann svipti sig lífi í fangelsi í fyrra. Lögmenn prinsins segja málsóknina tilhæfulausa og að markmiðið með henni sé að hafa af prinsinum fé. Þá segir að misnotkun Epstein á Giuffre réttlæti ekki það fjölmiðlafár sem tekist hafi að skapa með ásökununum. Þetta kemur fram á vef BBC. Lögreglan í London hætt rannsókn málsins Brotin eiga að hafa átt sér stað í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona Epsteins. Maxwell er í fangelsi og hefur verið ákærð fyrir mansal, en hún er sögð hafa hjálpað Epstein við að finna ungar stúlkur til að taka þátt í ólöglegum kynlífsathöfnum. Þá heldur Giuffre því fram að prinsinn hafi einnig brotið á henni í glæsihýsi Epsteins á Manhattan og á einkaeyju hans. Lögreglan í London hefur hætt rannsókn á málinu og er yfirstandandi mál því einkamál sem Giuffre höfðaði á hendur prinsinum í New York í Bandaríkjunum. Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Tengdar fréttir Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna vegna einkamáls gegn honum þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn táningi. Það verður hann að gera fyrir 14. júlí næstkomandi samkvæmt úrskurði dómara í New York. 26. október 2021 14:40 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Giuffre kærði Andrés prins fyrir nauðgun í ágúst síðastliðnum en hún sakar Andrés um að hafa brotið á sér í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Hún hefur einnig haldið því fram að Epstein hafi ítrekað brotið á sér, en hann svipti sig lífi í fangelsi í fyrra. Lögmenn prinsins segja málsóknina tilhæfulausa og að markmiðið með henni sé að hafa af prinsinum fé. Þá segir að misnotkun Epstein á Giuffre réttlæti ekki það fjölmiðlafár sem tekist hafi að skapa með ásökununum. Þetta kemur fram á vef BBC. Lögreglan í London hætt rannsókn málsins Brotin eiga að hafa átt sér stað í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona Epsteins. Maxwell er í fangelsi og hefur verið ákærð fyrir mansal, en hún er sögð hafa hjálpað Epstein við að finna ungar stúlkur til að taka þátt í ólöglegum kynlífsathöfnum. Þá heldur Giuffre því fram að prinsinn hafi einnig brotið á henni í glæsihýsi Epsteins á Manhattan og á einkaeyju hans. Lögreglan í London hefur hætt rannsókn á málinu og er yfirstandandi mál því einkamál sem Giuffre höfðaði á hendur prinsinum í New York í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Tengdar fréttir Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna vegna einkamáls gegn honum þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn táningi. Það verður hann að gera fyrir 14. júlí næstkomandi samkvæmt úrskurði dómara í New York. 26. október 2021 14:40 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna vegna einkamáls gegn honum þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn táningi. Það verður hann að gera fyrir 14. júlí næstkomandi samkvæmt úrskurði dómara í New York. 26. október 2021 14:40