Svo munu þeir Dói og Kristján Einar fara í keppni í hryllingsleikjum áður en þeir fara bak í bak í Warzone.
Strákarnir í GameTíví streyma á hverjum mánudegi frá hinum ýmsu leikjum.
Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.