Baskin-hjónin stefna Netflix vegna Tiger King 2 Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2021 07:48 Hjónin Carole og Howard Baskin eru ekki ánægð með Netflix og framleiðsluna á nýrri þáttaröð af Tiger King. Getty Carole Baskin, erkióvinur tígrisdýraræktandans Joe Exotic, hefur kært streymisveituna Netflix vegna þess sem hún vill meina að sé stórfellt brot á samningum sem varða notkun á myndefni af henni og eiginmanni hennar í stiklu annarrar þáttaraðar Tiger King sem frumsýnd verður síðar í mánuðinum. Bandarískir fjölmiðlar segja að Baskin hafi leitað til dómstóla í Tampa í Flórída vegna málsins. Baskin, sem sjálf er eigandi dýraathvarfs í Flórída, og eiginmaður hennar, Howard Baskin, hafa sakað Royal Goode Productions og Netflix um brotin. Vilja þau meina að þau hafi einungis heimilað notkun á myndefni í fyrstu þáttaröðinni – þáttaraðar sem hún hefur lýst sem „sorpi“. Baskin-hjónin hafa farið fram á að öllu myndefni þar sem Baskin-hjónin sjást verði klippt út úr annarri þáttaröðinni. Í stefnunni segir einnig að hjónin telji fyrstu þáttaröðina hafa verið misvísandi, að ósanngjörn mynd hafi verið dregin upp af dýraathvarfi Baskins, Big Cat Rescue, þar sem þau eru sökuð um dýraníð. Þá sé Carole Baskin einnig mjög ósátt hvernig hún sé bendluð við hvarfið á fyrrverandi eiginmanni sínum árið 1997. Baskin varð heimsfræg eftir að þættirnir Tiger King á Netflix fóru sem eldur í sinu um heiminn á síðasta ári. Þættirnir fjölluðu að mestu um deildur Baskin og Joe Exotic, en hann afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa greitt manni fyrir að myrða Baskin og sömuleiðis dýraníð. Önnur þáttaröð Tiger King verður frumsýnd 17. nóvember næstkomandi. Bandaríkin Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Önnur þáttaröð Tiger King frumsýnd í nóvember Netflix birtu stiklu úr nýrri þáttaröð Tiger King fyrr í dag. Serían er númer tvö í röðinni en sú fyrsta naut gríðarlegra vinsælda um allan heim. Til stendur að frumsýna þáttaröðina þann 17. nóvember næstkomandi. 27. október 2021 17:53 Tiger King-stjarna látin Hinn bandaríski Erik Cowie, sem þekktastur er fyrir að hafa birst í þáttunum Tiger King, er látinn, 53 ára að aldri. 8. september 2021 07:59 Joe Exotic segist búa sig undir dauðann vegna krabbameins Dýrahirðirinn og dæmdi glæpamaðurinn Joe Exotic segist ekki hafa fengið neina læknisþjónustu svo mánuðum skipti og nú sé hann að búa sig undir dauðann. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa skipulagt morðtilraun á helsta óvini sínum. 9. ágúst 2021 16:26 Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja að Baskin hafi leitað til dómstóla í Tampa í Flórída vegna málsins. Baskin, sem sjálf er eigandi dýraathvarfs í Flórída, og eiginmaður hennar, Howard Baskin, hafa sakað Royal Goode Productions og Netflix um brotin. Vilja þau meina að þau hafi einungis heimilað notkun á myndefni í fyrstu þáttaröðinni – þáttaraðar sem hún hefur lýst sem „sorpi“. Baskin-hjónin hafa farið fram á að öllu myndefni þar sem Baskin-hjónin sjást verði klippt út úr annarri þáttaröðinni. Í stefnunni segir einnig að hjónin telji fyrstu þáttaröðina hafa verið misvísandi, að ósanngjörn mynd hafi verið dregin upp af dýraathvarfi Baskins, Big Cat Rescue, þar sem þau eru sökuð um dýraníð. Þá sé Carole Baskin einnig mjög ósátt hvernig hún sé bendluð við hvarfið á fyrrverandi eiginmanni sínum árið 1997. Baskin varð heimsfræg eftir að þættirnir Tiger King á Netflix fóru sem eldur í sinu um heiminn á síðasta ári. Þættirnir fjölluðu að mestu um deildur Baskin og Joe Exotic, en hann afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa greitt manni fyrir að myrða Baskin og sömuleiðis dýraníð. Önnur þáttaröð Tiger King verður frumsýnd 17. nóvember næstkomandi.
Bandaríkin Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Önnur þáttaröð Tiger King frumsýnd í nóvember Netflix birtu stiklu úr nýrri þáttaröð Tiger King fyrr í dag. Serían er númer tvö í röðinni en sú fyrsta naut gríðarlegra vinsælda um allan heim. Til stendur að frumsýna þáttaröðina þann 17. nóvember næstkomandi. 27. október 2021 17:53 Tiger King-stjarna látin Hinn bandaríski Erik Cowie, sem þekktastur er fyrir að hafa birst í þáttunum Tiger King, er látinn, 53 ára að aldri. 8. september 2021 07:59 Joe Exotic segist búa sig undir dauðann vegna krabbameins Dýrahirðirinn og dæmdi glæpamaðurinn Joe Exotic segist ekki hafa fengið neina læknisþjónustu svo mánuðum skipti og nú sé hann að búa sig undir dauðann. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa skipulagt morðtilraun á helsta óvini sínum. 9. ágúst 2021 16:26 Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Önnur þáttaröð Tiger King frumsýnd í nóvember Netflix birtu stiklu úr nýrri þáttaröð Tiger King fyrr í dag. Serían er númer tvö í röðinni en sú fyrsta naut gríðarlegra vinsælda um allan heim. Til stendur að frumsýna þáttaröðina þann 17. nóvember næstkomandi. 27. október 2021 17:53
Tiger King-stjarna látin Hinn bandaríski Erik Cowie, sem þekktastur er fyrir að hafa birst í þáttunum Tiger King, er látinn, 53 ára að aldri. 8. september 2021 07:59
Joe Exotic segist búa sig undir dauðann vegna krabbameins Dýrahirðirinn og dæmdi glæpamaðurinn Joe Exotic segist ekki hafa fengið neina læknisþjónustu svo mánuðum skipti og nú sé hann að búa sig undir dauðann. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa skipulagt morðtilraun á helsta óvini sínum. 9. ágúst 2021 16:26