Freyja kemur til landsins eftir langa bið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2021 07:55 Varðskipið Freyja mun leggjast að bryggju á Siglufirði seinna í dag. Landhelgisgæslan Varðskipið Freyja mun koma í höfn á Siglufirði á hádegi í dag. Það verður í fyrsta sinn sem skipið leggst að bryggju í íslenskri lögsögu. Áhöfn varðskipsins Freyju lagði af stað frá Rotterdam til Íslands á þriðjudag. Skipið kom inn í efnahagslögsöguna á hádegi í gær og sigldi svo inn í íslenska landhelgi laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Freyja mun loks leggjast að bryggju á Siglufirði klukkan 13:30 í dag í fylgd varðskipsins Týs, þyrlu Landhelgisgæslunnar og björgunarskipsins Sigurvins. Áhöfn Freyju var skimuð fyrir Covid-19 í gær.Landhelgisgæslan Fyrsta æfing áhafnar Freyju og þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar fór fram í gær þegar skipið var austur af landinu. Áhfönin tók á móti sigmanni og lækni þyrlunnar á þilfari skipsins sem framkvæmdu PCR-próf á áhöfninni, áður en hún fer í land á Siglufirði. Samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni fór æfingin vel fram. Við komuna til Siglufjarðar verður þremur púðurskotum skotið úr fallbyssu skipinu til heiðurs. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Elías Pétursson bæjarstjóri Fjallabyggðar og Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar verða meðal þeirra sem taka á móti skipinu þegar það kemur til hafnar í dag. Sjá má myndir frá æfingu Freyju og þyrlusveitarinnar í gær hér fyrir neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug austur fyrir land til að hitta fyrir varðskipið Freyju.Landhelgisgæslan Fyrstu kynni þyrlusveitarinnar og Freyju.Landhelgisgæslan Áhöfn Freyju tók á móti sigmanni þyrlusveitarinnar.Landhelgisgæslan Friðrik Höskuldsson færir til bókar þegar Freyja siglir inn í íslenska landhelgi í fyrsta sinn.Landhelgisgæslan Læknir og sigmaður Landhelgisgæslunnar fóru um borð í Freyju til að taka sýni fyrir Covid-19 úr áhöfn skipsins.Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan Fjallabyggð Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Sjá meira
Áhöfn varðskipsins Freyju lagði af stað frá Rotterdam til Íslands á þriðjudag. Skipið kom inn í efnahagslögsöguna á hádegi í gær og sigldi svo inn í íslenska landhelgi laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Freyja mun loks leggjast að bryggju á Siglufirði klukkan 13:30 í dag í fylgd varðskipsins Týs, þyrlu Landhelgisgæslunnar og björgunarskipsins Sigurvins. Áhöfn Freyju var skimuð fyrir Covid-19 í gær.Landhelgisgæslan Fyrsta æfing áhafnar Freyju og þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar fór fram í gær þegar skipið var austur af landinu. Áhfönin tók á móti sigmanni og lækni þyrlunnar á þilfari skipsins sem framkvæmdu PCR-próf á áhöfninni, áður en hún fer í land á Siglufirði. Samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni fór æfingin vel fram. Við komuna til Siglufjarðar verður þremur púðurskotum skotið úr fallbyssu skipinu til heiðurs. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Elías Pétursson bæjarstjóri Fjallabyggðar og Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar verða meðal þeirra sem taka á móti skipinu þegar það kemur til hafnar í dag. Sjá má myndir frá æfingu Freyju og þyrlusveitarinnar í gær hér fyrir neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug austur fyrir land til að hitta fyrir varðskipið Freyju.Landhelgisgæslan Fyrstu kynni þyrlusveitarinnar og Freyju.Landhelgisgæslan Áhöfn Freyju tók á móti sigmanni þyrlusveitarinnar.Landhelgisgæslan Friðrik Höskuldsson færir til bókar þegar Freyja siglir inn í íslenska landhelgi í fyrsta sinn.Landhelgisgæslan Læknir og sigmaður Landhelgisgæslunnar fóru um borð í Freyju til að taka sýni fyrir Covid-19 úr áhöfn skipsins.Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan Fjallabyggð Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Sjá meira