Svandís hefur streymt frá því í febrúar og spilar allskonar leiki.
„Ég heiti Svandís og hef verið að streama síðan í febrúar. Ég spila allskonar leiki en hef mest spilað Dead by Daylight, Valorant, Fallout 76 og svo allskonar hryllingsleiki. Mér finnst skemmtilegast að spila í hóp af skemmtilegu fólki!“ segir hún.
Streymið hefst klukkan tíu í kvöld og má fylgjast með því á Twitch-rás GameTíví og í spilaranum hér að neðan.