Döhler dró tennurnar úr Haukunum í leiknum og tók síðan viðtalið á íslensku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 13:01 Phil Döhler fagnar einu af 23 vörðum skotum í leiknum á móti Haukunum í gærkvöldi. S2 Sport Phil Döhler átti mjög flottan leik í marki FH í gær þegar liðið vann 28-24 sigur á nágrönnum sínum í Haukum. Seinni bylgjan ræddi um og ræddi við þýska markvörðinn eftir leik. Hann veitti viðtalið á íslensku. „Ef við tökum sviðið sem hann er að spila á hérna og gildi þessa leiks þá klárlega er þetta hans besta frammistaða. Hann varði jafnt og þétt yfir allan leikinn,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hann var með einhver átta skot varin í fyrri hálfleik og svo á þessum kafla þar sem FH-ingar breyta stöðunni úr 19-19 í 24-19 þá er hann gjörsamlega frábær,“ sagði Theodór. Phil Döhler var 23 skot í leiknum þar af eitt víti. Það er fimmtíu prósent markvarsla í toppslag sem er frábært. S2 Sport „Hann er ekki bara að taka þessa bolta sem hann á að verja. Hann er að verja fullt af dauðafærum og var algjörlega í ham á þessum kafla. Hann dró algjörlega tennurnar úr sóknarmönnum Hauka,“ sagði Theodór. Phil Döhler vakti ekki síður athygli fyrir það að tala á íslensku í viðtalinu eftir leik en hann hefur spilað hér í nokkur ár. „Þetta var frábær, fá tvö stig og vinna Hauka. Þetta var risaleikur á milli liðanna í fyrsta og öðru sæti og þetta var því frábær sigur,“ sagði Phil Döhler. „Já kannski var þetta bara besti leikurinn minn. Ég gerði smá mistök en fimm til tíu mínútur voru frábærar hjá mér. Þetta var bara góður leikur hjá mér,“ sagði Döhler. „Ég reyni að lesa skotin en ég er líka með frábæra vörn fyrir framan mig og mér finnst allt vera á uppleið hjá okkur,“ sagði Döhler. Hann datt reyndar aðeins inn í enskuna en það var samt til mikillar fyrirmyndar hjá honum að vera að læra íslenskuna. Það má sjá viðtalið við Döhler og umræðuna um hann hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Phil Döhler frábær á móti Haukum og flottur í viðtali eftir leik Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Sjá meira
„Ef við tökum sviðið sem hann er að spila á hérna og gildi þessa leiks þá klárlega er þetta hans besta frammistaða. Hann varði jafnt og þétt yfir allan leikinn,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hann var með einhver átta skot varin í fyrri hálfleik og svo á þessum kafla þar sem FH-ingar breyta stöðunni úr 19-19 í 24-19 þá er hann gjörsamlega frábær,“ sagði Theodór. Phil Döhler var 23 skot í leiknum þar af eitt víti. Það er fimmtíu prósent markvarsla í toppslag sem er frábært. S2 Sport „Hann er ekki bara að taka þessa bolta sem hann á að verja. Hann er að verja fullt af dauðafærum og var algjörlega í ham á þessum kafla. Hann dró algjörlega tennurnar úr sóknarmönnum Hauka,“ sagði Theodór. Phil Döhler vakti ekki síður athygli fyrir það að tala á íslensku í viðtalinu eftir leik en hann hefur spilað hér í nokkur ár. „Þetta var frábær, fá tvö stig og vinna Hauka. Þetta var risaleikur á milli liðanna í fyrsta og öðru sæti og þetta var því frábær sigur,“ sagði Phil Döhler. „Já kannski var þetta bara besti leikurinn minn. Ég gerði smá mistök en fimm til tíu mínútur voru frábærar hjá mér. Þetta var bara góður leikur hjá mér,“ sagði Döhler. „Ég reyni að lesa skotin en ég er líka með frábæra vörn fyrir framan mig og mér finnst allt vera á uppleið hjá okkur,“ sagði Döhler. Hann datt reyndar aðeins inn í enskuna en það var samt til mikillar fyrirmyndar hjá honum að vera að læra íslenskuna. Það má sjá viðtalið við Döhler og umræðuna um hann hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Phil Döhler frábær á móti Haukum og flottur í viðtali eftir leik
Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti