Vilja að heimilt verði að rukka þá sem nota nagladekk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. desember 2021 22:01 Nagladekk eru umdeild. Mikilvæg öryggistæki segja sumir, malbiksétandi svifryksvaldar segja aðrir. Vísir/Vilhelm. Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt frumvarp á Alþingi um breytingar á umferðarlögum þess efnis að sveitarstjórnum verði heimilt að rukka fyrir notkun á nagladekkjum. Frumvarpið var lagt fram í gær en þar er lagt til að sveitarstjórn verði gert heimilt að ákveða allt að 40 þúsund krónu gjald vegna notkunar nagladegkkja á vélknúnum ökutækju á nánar tilteknum svæðum, fyrir ákveðið tímabil eða ákveðin skipti, að höfðu samráði við Vegagerðina. Í greinargerð með frumvarpinu segir að tilgangurinn sé annars vegar að draga úr notkun nagladekkja og vinna þannig gegn lífshættulegri svifryksmengun og hins vegar að standa straum af kostnaði sveitarfélaga vegna slits á vegum. Samkvæmt frumvarpinu yrði ráðherra falið að setja reglugerð þar sem kveða skal á um nánari kröfur, viðmið og fyrirkomulag gjaldtöku vegna notkunar nagladekkja. Er tekið fram í greinargerð að þar geti ráðherra til dæmis veitt undanþágu þegar notkun nagladekkja telst öryggisatriði vegna nauðsynlegra ferða umráðamanns bifreiðar um langan veg vegna búsetu eða starfa fjarri heimabyggð. Málið hefur áður komið til umræðu en fyrir fjórum árum síðan samþykkti meirihluti umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar að skora á ráðherra að taka upp sérstaka gjaldtöku á þá eigendur ökutækja sem nota nagladekk undir farartæki sín. Samgöngur Alþingi Umhverfismál Nagladekk Samfylkingin Umferðaröryggi Tengdar fréttir Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00 Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25 Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46 Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Erlent Fleiri fréttir Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Sjá meira
Frumvarpið var lagt fram í gær en þar er lagt til að sveitarstjórn verði gert heimilt að ákveða allt að 40 þúsund krónu gjald vegna notkunar nagladegkkja á vélknúnum ökutækju á nánar tilteknum svæðum, fyrir ákveðið tímabil eða ákveðin skipti, að höfðu samráði við Vegagerðina. Í greinargerð með frumvarpinu segir að tilgangurinn sé annars vegar að draga úr notkun nagladekkja og vinna þannig gegn lífshættulegri svifryksmengun og hins vegar að standa straum af kostnaði sveitarfélaga vegna slits á vegum. Samkvæmt frumvarpinu yrði ráðherra falið að setja reglugerð þar sem kveða skal á um nánari kröfur, viðmið og fyrirkomulag gjaldtöku vegna notkunar nagladekkja. Er tekið fram í greinargerð að þar geti ráðherra til dæmis veitt undanþágu þegar notkun nagladekkja telst öryggisatriði vegna nauðsynlegra ferða umráðamanns bifreiðar um langan veg vegna búsetu eða starfa fjarri heimabyggð. Málið hefur áður komið til umræðu en fyrir fjórum árum síðan samþykkti meirihluti umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar að skora á ráðherra að taka upp sérstaka gjaldtöku á þá eigendur ökutækja sem nota nagladekk undir farartæki sín.
Samgöngur Alþingi Umhverfismál Nagladekk Samfylkingin Umferðaröryggi Tengdar fréttir Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00 Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25 Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46 Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Erlent Fleiri fréttir Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Sjá meira
Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00
Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25
Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46