Töfratálgari í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. desember 2021 10:08 Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum í Hveragerði þar sem nokkrir aðrir listamenn úr bæjarfélaginu eru líka með starfsaðstöðu fyrir sína list. Magnús Hlynur Hreiðarsson Útskurðarhnífar Andrínu Guðrúnar í Hveragerði hljóta að vera einhverskonar töfrahnífar því fuglarnir, sem hún tálgar verða svo fallegir í höndunum á henni. Mesta áskorun Andrínu er að tálga hrafninn. Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum þar sem hún töfrar fram með útskurðahnífnum sínum allskonar fugla. Hún sér svo um að mála þá og gera þá fína áður en þeir fara upp í hillu og svo til þeirra, sem kaupa þá af henni. Andrína segist una sér best þegar hún er að tálga í sínum eigin heimi án alls áreitis. „Ég er aðallega að tálga íslenska spörfugla og vaðfugla og svo bætti ég við nokkrum dönskum vetrarfuglum. Það er mjög skemmtilegt að tálga því það er svona notalegt. Ein, sem var með mér hérna í vinnustofunni sagði að þegar ég væri að pússa þá væri hljóðið svo notalegt,“ segir Andrína hlægjandi. En er úr hvaða viði tálgar Andrína fuglana? „Ég er að tálga í Linditré frá Rússlandi, sem Húsasmiðjan flytur inn. Það er svo gott að tálga í þann við því hann er svo mjúkur og þéttur í sér“. Andrína er með sérstaka síðu á Facebook þar sem hægt er að skoða fuglana hennar. Síðan heitir Stúdíó Spói.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fugl er erfiðasta að tálga? „Mér finnst hrafninn alltaf erfiðastur því ég næ ekki að gera hann eins úfinn og hann þarf að vera og ég hef ekki farið í mávana einhverja hluta vegna,“ segir Andrína. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast nánari með Andrínu og fuglunum hennar geta farið inn á Facebookarsíðu hennar, Stúdíó spói og svo er hún meira og minna við á vinnustofunni sinni í gamla barnaskólanum, ekki síst núna í jólamánuðinum. Fuglarnir hjá Andrínu eru ótrúlega vel gerðir og fallegir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Handverk Eldri borgarar Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum þar sem hún töfrar fram með útskurðahnífnum sínum allskonar fugla. Hún sér svo um að mála þá og gera þá fína áður en þeir fara upp í hillu og svo til þeirra, sem kaupa þá af henni. Andrína segist una sér best þegar hún er að tálga í sínum eigin heimi án alls áreitis. „Ég er aðallega að tálga íslenska spörfugla og vaðfugla og svo bætti ég við nokkrum dönskum vetrarfuglum. Það er mjög skemmtilegt að tálga því það er svona notalegt. Ein, sem var með mér hérna í vinnustofunni sagði að þegar ég væri að pússa þá væri hljóðið svo notalegt,“ segir Andrína hlægjandi. En er úr hvaða viði tálgar Andrína fuglana? „Ég er að tálga í Linditré frá Rússlandi, sem Húsasmiðjan flytur inn. Það er svo gott að tálga í þann við því hann er svo mjúkur og þéttur í sér“. Andrína er með sérstaka síðu á Facebook þar sem hægt er að skoða fuglana hennar. Síðan heitir Stúdíó Spói.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fugl er erfiðasta að tálga? „Mér finnst hrafninn alltaf erfiðastur því ég næ ekki að gera hann eins úfinn og hann þarf að vera og ég hef ekki farið í mávana einhverja hluta vegna,“ segir Andrína. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast nánari með Andrínu og fuglunum hennar geta farið inn á Facebookarsíðu hennar, Stúdíó spói og svo er hún meira og minna við á vinnustofunni sinni í gamla barnaskólanum, ekki síst núna í jólamánuðinum. Fuglarnir hjá Andrínu eru ótrúlega vel gerðir og fallegir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Handverk Eldri borgarar Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira