Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 09:31 Íslenska liðið fagnar. Stefán Pálsson Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn síðan karlalandsliðið í hópfimleikum er með á Evrópumóti síðan 2010. Liðið fékk 56.475 í heildareinkunn sem dugði til silfurverðlauna, Svíar fögnuðu hins vegar sigri og Bretar urðu í þriðja sæti. Íslenska liðið byrjaði á trampólíninu sem tókst býsna vel rétt eins og í dansinum. Íslenska liðið stal senunni í stökki þar sem Helgi Laxdal Aðalsteinsson framkvæmdi stökk sem enginn hefur framkvæmt á Evrópumóti í hópfimleikum áður. Helgi Laxdal þar með búinn að skrá nafn sitt í sögubækurnar og fyrstu verðlaun Íslands í karlaflokki á Evrópumóti staðreynd. „Ég er svaka kátur með þetta, ég trúi eiginlega ekki að ég sé hérna. Það þarf að slá mig. Ég held mig sé að dreyma,“ sagði Helgi Laxdal í sjöunda himni eftir stökkið magnaða. Óhætt er að segja að árangur Íslands á HM í hópfimleikum hafi verið glæsilegur en öll liðin sem Ísland sendi til leiks unnu til verðlauna. Magnað stökk Helga Laxdal sem og viðtal við kappann ásamt yfirþjálfurum bæði karla- og kvennalandsliða Íslands má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Magnað stökk helga og viðtal Fimleikar Sportpakkinn EM í hópfimleikum Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn síðan karlalandsliðið í hópfimleikum er með á Evrópumóti síðan 2010. Liðið fékk 56.475 í heildareinkunn sem dugði til silfurverðlauna, Svíar fögnuðu hins vegar sigri og Bretar urðu í þriðja sæti. Íslenska liðið byrjaði á trampólíninu sem tókst býsna vel rétt eins og í dansinum. Íslenska liðið stal senunni í stökki þar sem Helgi Laxdal Aðalsteinsson framkvæmdi stökk sem enginn hefur framkvæmt á Evrópumóti í hópfimleikum áður. Helgi Laxdal þar með búinn að skrá nafn sitt í sögubækurnar og fyrstu verðlaun Íslands í karlaflokki á Evrópumóti staðreynd. „Ég er svaka kátur með þetta, ég trúi eiginlega ekki að ég sé hérna. Það þarf að slá mig. Ég held mig sé að dreyma,“ sagði Helgi Laxdal í sjöunda himni eftir stökkið magnaða. Óhætt er að segja að árangur Íslands á HM í hópfimleikum hafi verið glæsilegur en öll liðin sem Ísland sendi til leiks unnu til verðlauna. Magnað stökk Helga Laxdal sem og viðtal við kappann ásamt yfirþjálfurum bæði karla- og kvennalandsliða Íslands má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Magnað stökk helga og viðtal
Fimleikar Sportpakkinn EM í hópfimleikum Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira