Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. desember 2021 09:00 Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segist vera mikill jólaunnandi, enda mikill kósýmaður sem kann að meta góðan mat og gjafir. Instagram/Egill Ploder Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „Alltaf sem Elf! Jólin eru snilld. Ég er kósýkall. Jólin eru kosý. Mér finnst gott að borða. Það er mikið borðað á jólunum. Mér finnst gaman að gefa og fá pakka. Maður gefur og fær pakka á jólunum. Er mikill kertamaður. Mikið kveikt í kertum á jólunum. Mér finnst gaman að spila. Mikið spilað á jólunum. Skilurðu?“ Hver er þín uppáhalds jólaminning? „Það var líklegast í kringum 2005. Fyrsta og eina skiptið sem ég hef fengið möndluna í hádegisgrautnum.“ Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Ég hef fengið margar hörku jólagjafir! Ég fékk samt einu sinni High School Musical 2 á DVD. Það er rosaleg mynd.“ Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Ég fékk einu sinni notaða míní-rúllettu. Það var samt alveg stemning.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Jólagjafarúnturinn á aðfangadegi sem ég og bróðir minn tökum saman!“ Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? „Fa La La - Justin Bieber og Boyz II Men (Acappella)“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „Ég er mikið fyrir það að taka kvikmyndamaraþon í desember. Horfði á Die Hard myndirnar í fyrsta skipti í fyrra. Það var gott dæmi. Er að klára Lord Of The Rings og Hobbit núna. Engin ein sérstök sem er svona alveg uppáhalds jólamynd!“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Það er rækjuréttur í forrétt, hamborgarhryggur í aðalrétt og svo narta ég aftur í hrygginn í eftirrétt.“ Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Ég væri klár í róbot ryksugu! Hversu leiðinlegt er að ryksuga?“ Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Klukkurnar í útvarpinu kl 18:00.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „22. desember er afmælisdagur bróður míns. Fjölskyldan gerir sér alltaf góðan og glaðan dag úr því. Það er alltaf mjög skemmtilegt!“ „Gleðileg jól! Passið ykkur að fá ykkur ekki of mikið í glas á Þorláksmessu. Það er ekkert verra en að vera þunn/ur á aðfangadag.“ Jólamolar 2021 Jólalög Jólamatur Jól Brennslan FM957 Tengdar fréttir Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Brynja Dan, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið margar skemmtilegar jólagjafir í gegnum tíðina. Henni er minnisstætt vandræðalegt atvik frá því að hún var unglingur og opnaði nærfatasett fyrir framan alla fjölskylduna eitt aðfangadagskvöldið. 8. desember 2021 09:01 Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Rapparinn Emmsjé Gauti varð meira jólabarn eftir að hann eignaðist börn en hann hefur skapað sínar eigin jólahefðir með fjölskyldunni. Ein af hefðum Gauta eru jólatónleikarnir Jülevenner sem hafa skipað sér fastan sess í jólahaldi margra. Þar fær hann til sín frábæra gesti en í ár það þau Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör sem munu hringja inn jólin með Gauta. 7. desember 2021 09:01 Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6. desember 2021 09:00 Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5. desember 2021 09:00 Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4. desember 2021 09:00 Mest lesið Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Jól Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Jól Fleiri fréttir Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „Alltaf sem Elf! Jólin eru snilld. Ég er kósýkall. Jólin eru kosý. Mér finnst gott að borða. Það er mikið borðað á jólunum. Mér finnst gaman að gefa og fá pakka. Maður gefur og fær pakka á jólunum. Er mikill kertamaður. Mikið kveikt í kertum á jólunum. Mér finnst gaman að spila. Mikið spilað á jólunum. Skilurðu?“ Hver er þín uppáhalds jólaminning? „Það var líklegast í kringum 2005. Fyrsta og eina skiptið sem ég hef fengið möndluna í hádegisgrautnum.“ Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Ég hef fengið margar hörku jólagjafir! Ég fékk samt einu sinni High School Musical 2 á DVD. Það er rosaleg mynd.“ Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Ég fékk einu sinni notaða míní-rúllettu. Það var samt alveg stemning.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Jólagjafarúnturinn á aðfangadegi sem ég og bróðir minn tökum saman!“ Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? „Fa La La - Justin Bieber og Boyz II Men (Acappella)“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „Ég er mikið fyrir það að taka kvikmyndamaraþon í desember. Horfði á Die Hard myndirnar í fyrsta skipti í fyrra. Það var gott dæmi. Er að klára Lord Of The Rings og Hobbit núna. Engin ein sérstök sem er svona alveg uppáhalds jólamynd!“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Það er rækjuréttur í forrétt, hamborgarhryggur í aðalrétt og svo narta ég aftur í hrygginn í eftirrétt.“ Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Ég væri klár í róbot ryksugu! Hversu leiðinlegt er að ryksuga?“ Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Klukkurnar í útvarpinu kl 18:00.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „22. desember er afmælisdagur bróður míns. Fjölskyldan gerir sér alltaf góðan og glaðan dag úr því. Það er alltaf mjög skemmtilegt!“ „Gleðileg jól! Passið ykkur að fá ykkur ekki of mikið í glas á Þorláksmessu. Það er ekkert verra en að vera þunn/ur á aðfangadag.“
Jólamolar 2021 Jólalög Jólamatur Jól Brennslan FM957 Tengdar fréttir Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Brynja Dan, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið margar skemmtilegar jólagjafir í gegnum tíðina. Henni er minnisstætt vandræðalegt atvik frá því að hún var unglingur og opnaði nærfatasett fyrir framan alla fjölskylduna eitt aðfangadagskvöldið. 8. desember 2021 09:01 Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Rapparinn Emmsjé Gauti varð meira jólabarn eftir að hann eignaðist börn en hann hefur skapað sínar eigin jólahefðir með fjölskyldunni. Ein af hefðum Gauta eru jólatónleikarnir Jülevenner sem hafa skipað sér fastan sess í jólahaldi margra. Þar fær hann til sín frábæra gesti en í ár það þau Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör sem munu hringja inn jólin með Gauta. 7. desember 2021 09:01 Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6. desember 2021 09:00 Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5. desember 2021 09:00 Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4. desember 2021 09:00 Mest lesið Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Jól Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Jól Fleiri fréttir Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Brynja Dan, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið margar skemmtilegar jólagjafir í gegnum tíðina. Henni er minnisstætt vandræðalegt atvik frá því að hún var unglingur og opnaði nærfatasett fyrir framan alla fjölskylduna eitt aðfangadagskvöldið. 8. desember 2021 09:01
Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Rapparinn Emmsjé Gauti varð meira jólabarn eftir að hann eignaðist börn en hann hefur skapað sínar eigin jólahefðir með fjölskyldunni. Ein af hefðum Gauta eru jólatónleikarnir Jülevenner sem hafa skipað sér fastan sess í jólahaldi margra. Þar fær hann til sín frábæra gesti en í ár það þau Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör sem munu hringja inn jólin með Gauta. 7. desember 2021 09:01
Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6. desember 2021 09:00
Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5. desember 2021 09:00
Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4. desember 2021 09:00