Tiger snýr aftur: „Er að spila sem faðir og gæti ekki verið spenntari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2021 09:00 Charlie og Tiger Woods. Ben Jared/Getty Images Kylfingurinn Tiger Woods mun snúa aftur til keppni í næstu viku þegar hann tekur þátt í PNC-meistaramótinu ásamt syni sínum Charlie. Tilkynning þess efnis barst aðeins 288 dögum eftir að Woods lenti í bílslysi sem var talið nær öruggt að myndi enda feril hans. Í febrúar á þessu ári lenti Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, í skelfilegu bílslysi. Hann margbraut á sér hægri fótinn og var talið að ferli hans sem kylfings væri lokið. Fyrir ekki svo löngu bárust fregnir af því að Woods væri farinn að slá á nýjan leik. Kylfingurinn setti þá inn myndband á samfélagsmiðla af sjálfum sér vera að slá nokkra bolta á golfvelli. Fjölmiðlar ytra hafa nú greint frá að Tiger og Charlie Woods muni taka þátt í PNC-meistaramótinu en þar keppa feður og synir saman. „Ég er að spila sem faðir og gæti ekki verið stoltari né spenntari,“ sagði Woods um endurkomu sína. Tiger Woods is back Woods announced that he will compete in next week's PNC Championship with his son, Charlie.The announcement comes 288 days after Woods was involved in a single-car accident that caused multiple fractures to his right leg. pic.twitter.com/d1euLEGmuT— The Athletic (@TheAthletic) December 8, 2021 Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Í febrúar á þessu ári lenti Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, í skelfilegu bílslysi. Hann margbraut á sér hægri fótinn og var talið að ferli hans sem kylfings væri lokið. Fyrir ekki svo löngu bárust fregnir af því að Woods væri farinn að slá á nýjan leik. Kylfingurinn setti þá inn myndband á samfélagsmiðla af sjálfum sér vera að slá nokkra bolta á golfvelli. Fjölmiðlar ytra hafa nú greint frá að Tiger og Charlie Woods muni taka þátt í PNC-meistaramótinu en þar keppa feður og synir saman. „Ég er að spila sem faðir og gæti ekki verið stoltari né spenntari,“ sagði Woods um endurkomu sína. Tiger Woods is back Woods announced that he will compete in next week's PNC Championship with his son, Charlie.The announcement comes 288 days after Woods was involved in a single-car accident that caused multiple fractures to his right leg. pic.twitter.com/d1euLEGmuT— The Athletic (@TheAthletic) December 8, 2021
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira