Fyrrverandi ráðherra hafi nauðgað eiginkonu sinni ítrekað Árni Sæberg skrifar 10. desember 2021 20:38 Óvíst er hvort Andrew Griffiths verði ákærður. Breska Þingið Andrew Griffiths, fyrrverandi ráðherra og þingmaður breska íhaldsflokksins, nauðgaði fyrrverandi eiginkonu sinni, þingmanninum Kate Griffiths, ítrekað. Þetta segir í niðurstöðum forræðismáls sem hann höfðaði á hendur Kate. Andrew Griffiths var ásamt ítrekuðum nauðgunum sagður hafa beitt eiginkonu sína líkamlegu og andlegu heimilisofbeldi og að hafa náð fram samþykki Kate til kynlífs með ólögmætum hætti. Í breskum lögum er það talið aðskilið brot frá nauðgun, ólíkt íslenskum lögum. Dómurinn var kveðinn upp í nóvember í fyrra en Andrew fór fram á hann yrði ekki birtur. Tveir blaðamenn fóru fram á að dómurinn yrði birtur án nafnleyndar aðila. Æðri dómstóll hefur nú úrskurðað að dómurinn skildi birtur. Kate Griffiths studdi blaðamennina í málinu. Þar sem ekki var um sakamál að ræða var sönnunarbyrði lægri í málinu. Ekki þurfti að sanna út fyrir skynsamlegan vafa að Andrew hefði gerst sekur um það sem honum var gefið að sök. Dómurinn taldi nægar líkur á því að hann hefði brotið af sér, meðal annars vegna trúverðugs vitnisburðar Kate Griffiths. Að sögn The Guardian hefur Kate Griffiths ekki gefið upp hvort hún muni kæra fyrrverandi eiginmann sinn. Tók við af eiginmanninum eftir hneyksli Sem áður segir er Kate Griffiths þingmaður en hún tók sæti þáverandi eiginmanns síns árið 2019 eftir að hann neyddist til að segja af sér. Hann hafði áður sagt af sér starfi viðskiptaráðherra. Ástæða afsagnanna var tvö þúsund klúr smáskilaboð sem hann hafði sent tveimur konum. Bretland Kynferðisofbeldi Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Andrew Griffiths var ásamt ítrekuðum nauðgunum sagður hafa beitt eiginkonu sína líkamlegu og andlegu heimilisofbeldi og að hafa náð fram samþykki Kate til kynlífs með ólögmætum hætti. Í breskum lögum er það talið aðskilið brot frá nauðgun, ólíkt íslenskum lögum. Dómurinn var kveðinn upp í nóvember í fyrra en Andrew fór fram á hann yrði ekki birtur. Tveir blaðamenn fóru fram á að dómurinn yrði birtur án nafnleyndar aðila. Æðri dómstóll hefur nú úrskurðað að dómurinn skildi birtur. Kate Griffiths studdi blaðamennina í málinu. Þar sem ekki var um sakamál að ræða var sönnunarbyrði lægri í málinu. Ekki þurfti að sanna út fyrir skynsamlegan vafa að Andrew hefði gerst sekur um það sem honum var gefið að sök. Dómurinn taldi nægar líkur á því að hann hefði brotið af sér, meðal annars vegna trúverðugs vitnisburðar Kate Griffiths. Að sögn The Guardian hefur Kate Griffiths ekki gefið upp hvort hún muni kæra fyrrverandi eiginmann sinn. Tók við af eiginmanninum eftir hneyksli Sem áður segir er Kate Griffiths þingmaður en hún tók sæti þáverandi eiginmanns síns árið 2019 eftir að hann neyddist til að segja af sér. Hann hafði áður sagt af sér starfi viðskiptaráðherra. Ástæða afsagnanna var tvö þúsund klúr smáskilaboð sem hann hafði sent tveimur konum.
Bretland Kynferðisofbeldi Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira