Konan sem olli einu stærsta slysi í sögu Tour de France fær háa sekt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 23:00 Konan sem olli einu stærsta slysi Tour de France frá upphafi þarf að opna veskið. Anne-C - Pool/Getty Images Frönsk kona sem olli einu stærsta slys í sögu hjólreiðakeppninnar Tour de France hefur verið sektuð um 1200 evrur, eða tæplega 180 þúsund krónur. Konan hafði útbúið skilti úr pappaspjaldi þar sem hún hefði skrifað skilaboð til ömmu sinnar og afa. Til þess að freista þess að koma skilaboðunum til skila í sjónvarpsútsendingu teygði hún sig langt inn á brautina þar sem hjólreiðakapparnir komu á meiri ferðinni. Skiltið vakti svo sannarlega athygli, en kannski ekki af þeim ástæðum sem konan vonaðist eftir. Skiltið rakst í einn keppandann, Þjóðverjann Tony Martin, með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og flestir, ef ekki allir, sem á eftir honum komu fóru sömu leið. Tveir keppendur þurftu að draga sig úr keppni og aðrir átta þurftu á aðhlynningu að halda vegna meiðsla sinna. Ásamt sektinni háu var konunni einnig gert að greiða franska hjólreiðasambandinu táknræna einnar evru sekt. A fan just caused a MASSIVE crash at the very beginning of the Tour De France 😬 pic.twitter.com/6q5TwQRBdU— Blake Harms (@wxblakeharms) June 26, 2021 Saksóknarar fóru fram á að konan yrði dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stofna lífum fólks í hættu og fyrir að óviljandi valda öðrum skaða, en drógu þó í land og viðurkenndu að konan hafi sýnt mikla iðrun og sögðu bersýnilegt að hún gerði sér grein fyrir hversu glórulaust athæfið væri. Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Sjá meira
Konan hafði útbúið skilti úr pappaspjaldi þar sem hún hefði skrifað skilaboð til ömmu sinnar og afa. Til þess að freista þess að koma skilaboðunum til skila í sjónvarpsútsendingu teygði hún sig langt inn á brautina þar sem hjólreiðakapparnir komu á meiri ferðinni. Skiltið vakti svo sannarlega athygli, en kannski ekki af þeim ástæðum sem konan vonaðist eftir. Skiltið rakst í einn keppandann, Þjóðverjann Tony Martin, með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og flestir, ef ekki allir, sem á eftir honum komu fóru sömu leið. Tveir keppendur þurftu að draga sig úr keppni og aðrir átta þurftu á aðhlynningu að halda vegna meiðsla sinna. Ásamt sektinni háu var konunni einnig gert að greiða franska hjólreiðasambandinu táknræna einnar evru sekt. A fan just caused a MASSIVE crash at the very beginning of the Tour De France 😬 pic.twitter.com/6q5TwQRBdU— Blake Harms (@wxblakeharms) June 26, 2021 Saksóknarar fóru fram á að konan yrði dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stofna lífum fólks í hættu og fyrir að óviljandi valda öðrum skaða, en drógu þó í land og viðurkenndu að konan hafi sýnt mikla iðrun og sögðu bersýnilegt að hún gerði sér grein fyrir hversu glórulaust athæfið væri.
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Sjá meira